Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu urðu engin slys á fólki og var verið að ráða niðurlögum eldsins um klukkan hálf fimm.
Eldur kviknaði í bíl í Breiðholti

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti á fimmta tímanum útkalli við verslun Bónus í Lóuhólum í Breiðholti í Reykjavík hvar kviknað hafði í bíl.