Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, ítalski boltinn snýr aftur og svo margt fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 06:01 Kidderminster Harriers leika í sjöttu efstu deild Englands en þeir fá að spreyta sig gegn úrvalsdeildaliði West Ham í FA-bikarnum í dag. Clive Mason/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á bland í poka á þessum ágæta laugardegi, en alls eru hvorki meira né minna en tuttugu beinar útsendingar í boði í dag. Það ætti því engum að leiðast í sófanum. Stöð 2 Sport Olís-deildirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport, en klukkan 15:45 hefst viðureign KA og ÍBV í Olís-deild karla áður en Haukar og HK eigast við í Olís-deild kvenna klukkan 17:45. Stöð 2 Sport 2 Þrír leikir eru á dagskrá í elstu og virtustu bikarkeppni heims á Stöð 2 Sport 2 í dag, ásamt einum leik í ensku 1. deildinni og einum leik í NBA-deildinni. Klukkan 12:20 mætast Chelsea og Plymouth í FA-bikarnum áður en Manchester City tekur á móti Fulham klukkan 14:50. Swansea og Blackburn eigast svo við klukkan 17:25 í ensku 1. deildinni áður en Tottenham og Brighton etja kappi í FA-bikarnum klukkan 19:50. Orlando Magic og Memphis Grizzlies loka svo dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þegar liðin mætast í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 3 Dagskráin á Stöð 2 Sport 3 hefst á áhugaverðum leik þegar Kidderminster Harriers tekur á móti West Ham í FA-bikarnum klukkan 12:20. Kidderminster Harriers leikur í sjöttu efstu deild Englands og eiga þeir því erfitt verkefni fyrir höndum gegn úrvalsdeildarliðinu frá Lundúnum. Klukkan 14:50 hefst svo viðureign Everton og Brentford í FA-bikarnum. Klukkan 16:50 taka Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Unicaja í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Fiorentina og Lazio eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Albert Guðmundsson mætir í fyrsta skipti í ítalska boltann þegar Genoa heimsækir Roma klukkan 13:50 og klukkan 16:50 hefst svo bein útsending frá stórleik Inter og AC Milan. Klukkan 19:00 er Drive On Chamionship á LPGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Ras al Khaimah Champonship heldur áfram klukkan 08:30 og klukkan 18:00 er það AT&T Pebble Beach Pro-Am sem á sviðið. Stöð 2 eSport BLAST Premier í CS:GO heldur áfram en upphitun fyrir sjötta dag hefst klukkan 11:30 áður en leikir dagsins hefjast hálftíma síðar. Dagskráin í dag Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira
Stöð 2 Sport Olís-deildirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport, en klukkan 15:45 hefst viðureign KA og ÍBV í Olís-deild karla áður en Haukar og HK eigast við í Olís-deild kvenna klukkan 17:45. Stöð 2 Sport 2 Þrír leikir eru á dagskrá í elstu og virtustu bikarkeppni heims á Stöð 2 Sport 2 í dag, ásamt einum leik í ensku 1. deildinni og einum leik í NBA-deildinni. Klukkan 12:20 mætast Chelsea og Plymouth í FA-bikarnum áður en Manchester City tekur á móti Fulham klukkan 14:50. Swansea og Blackburn eigast svo við klukkan 17:25 í ensku 1. deildinni áður en Tottenham og Brighton etja kappi í FA-bikarnum klukkan 19:50. Orlando Magic og Memphis Grizzlies loka svo dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þegar liðin mætast í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 3 Dagskráin á Stöð 2 Sport 3 hefst á áhugaverðum leik þegar Kidderminster Harriers tekur á móti West Ham í FA-bikarnum klukkan 12:20. Kidderminster Harriers leikur í sjöttu efstu deild Englands og eiga þeir því erfitt verkefni fyrir höndum gegn úrvalsdeildarliðinu frá Lundúnum. Klukkan 14:50 hefst svo viðureign Everton og Brentford í FA-bikarnum. Klukkan 16:50 taka Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Unicaja í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Fiorentina og Lazio eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Albert Guðmundsson mætir í fyrsta skipti í ítalska boltann þegar Genoa heimsækir Roma klukkan 13:50 og klukkan 16:50 hefst svo bein útsending frá stórleik Inter og AC Milan. Klukkan 19:00 er Drive On Chamionship á LPGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Ras al Khaimah Champonship heldur áfram klukkan 08:30 og klukkan 18:00 er það AT&T Pebble Beach Pro-Am sem á sviðið. Stöð 2 eSport BLAST Premier í CS:GO heldur áfram en upphitun fyrir sjötta dag hefst klukkan 11:30 áður en leikir dagsins hefjast hálftíma síðar.
Dagskráin í dag Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira