Allt á kafi í sandi í Vík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. febrúar 2022 13:01 Allt á kafi í sandi. Jakub Kaźmierczyk Gríðarlegt sandfok varð við Vík í Mýrdal í óveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt með þeim afleiðingum að hluti bæjarins er á kafi í sandi. „Það er auðvitað mjög drungalegt umhorfs, að keyra í bænum þegar ég fór þarna í morgun,“ segir Einar Freyr Elínarsson, oddviti Mýrdalshrepps í samtali við Vísi. Mbl.is greindi frá sandfokinu fyrr í dag. Klippa: Allt á kafi í sandi í Vík „Fólk á eftir að þurfa að hreinsa úr görðum og innkeyrslum og alls konar, svo bara bíðum við eftir alvöru mýrdælskri rigningu, sem að við erum nú vön hérna.“ Hún hjálpar? „Hún hjálpar en við höfum ekki náð að meta það ennþá hvort og þá hversu mikið tjónið er af þessu,“ segir Einar Freyr. Megnið af sandinum er vestast og austast í bænum. Sandurinn hefur haft nokkur áhrif á þorpslífið, til að mynda er sundlaugin lokuð, enda allt fullt af sandi þar eins og meðfylgjandi myndir sýna. Þetta er ekki snjór. Þetta er sandur.Jakub Kaźmierczyk „Þetta er náttúrulega aftakaveður. Þetta er með mestu ölduhæð sem hefur sést, jafn vel frá 1990. Óvísindaleg ágiskun segir að það séu rúm fimmtán ár síðan við höfum séð svona mikinn sand fjúka inn í þorpið eins og gerðist í nótt,“ segir Einar Freyr. Töluverður sjór flæddi einnig upp á land en svo virðist sem að sjóvarnargarðar hafi haldið í áhlaupinu. „Það flæðir þarna sjór upp á land. Þar sem ekki eru neinar flóðvarnir. Það sem við kannski sjáum er að þær ráðstafanir sem við höfum gert í flóðvörnum, að þær eru að halda,“ segir Einar Freyr. Mýrdalshreppur Veður Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira
„Það er auðvitað mjög drungalegt umhorfs, að keyra í bænum þegar ég fór þarna í morgun,“ segir Einar Freyr Elínarsson, oddviti Mýrdalshrepps í samtali við Vísi. Mbl.is greindi frá sandfokinu fyrr í dag. Klippa: Allt á kafi í sandi í Vík „Fólk á eftir að þurfa að hreinsa úr görðum og innkeyrslum og alls konar, svo bara bíðum við eftir alvöru mýrdælskri rigningu, sem að við erum nú vön hérna.“ Hún hjálpar? „Hún hjálpar en við höfum ekki náð að meta það ennþá hvort og þá hversu mikið tjónið er af þessu,“ segir Einar Freyr. Megnið af sandinum er vestast og austast í bænum. Sandurinn hefur haft nokkur áhrif á þorpslífið, til að mynda er sundlaugin lokuð, enda allt fullt af sandi þar eins og meðfylgjandi myndir sýna. Þetta er ekki snjór. Þetta er sandur.Jakub Kaźmierczyk „Þetta er náttúrulega aftakaveður. Þetta er með mestu ölduhæð sem hefur sést, jafn vel frá 1990. Óvísindaleg ágiskun segir að það séu rúm fimmtán ár síðan við höfum séð svona mikinn sand fjúka inn í þorpið eins og gerðist í nótt,“ segir Einar Freyr. Töluverður sjór flæddi einnig upp á land en svo virðist sem að sjóvarnargarðar hafi haldið í áhlaupinu. „Það flæðir þarna sjór upp á land. Þar sem ekki eru neinar flóðvarnir. Það sem við kannski sjáum er að þær ráðstafanir sem við höfum gert í flóðvörnum, að þær eru að halda,“ segir Einar Freyr.
Mýrdalshreppur Veður Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira