„Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. febrúar 2022 07:50 Lína Birgitta á fatamerkið Define The Line Sport og Gummi starfar sem kírópraktor. Bæði eru þau mjög vinsæl á samfélagsmiðlum eins og Instagram. Undireins Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró. Parið skemmtilega á mjög margt sameiginlegt. Þau eru miklir fagurkerar og spá mikið í tískunni en hugsa líka bæði mjög vel um húðina og hárið. Gummi sýndi alla sína uppáhalds herrailmi í þættinum og kom í ljós að einn þeirra er í miklu uppáhaldi hjá Línu Birgittu. „Ég á einhverja geggjaða tengingu við Chanel og ég tek alveg eftir því þegar hann setur hana á sig,“ útskýrir hún í viðtalinu. „Það er trixið sko,“ er Gummi þá snöggur að bæta við. Hægt er að horfa á innlitið til Gumma og Línu Birgittu í spilaranum hér fyrir neðan. Alltaf með varasalva í veskinu Gummi notar dagkrem alla daga og svo dropa til að fríska upp á andlitið en hann er alltaf með varasalva og rakasprey í veskinu til að halda raka á andlitinu yfir daginn. „Svo hreinsa ég húðina mjög mikið.“ Hann djúphreinsar húðina þrisvar í viku. Notar hann líka maska mjög reglulega og eru það nokkrir mismunandi maskar frá Bláa lóninu. „Ég nota Algae mask, hann er mjög „pótant“ og sterkur. En ég nota líka mjög mikið Mineral mask og þá verður maður alveg vel stökkur í framan.“ Gummi hugsar mjög vel um húðina.Undireins Kaffi fyrir silkimjúka fótleggi Á líkamann notar hann olíur. Lína Birgitta er aðdáandi kaffiskrúbba og notar þá mikið. Hún notar Loreal sykur- og kaffiskrúbbinn á andlitið þrisvar í viku og í hverri einustu viku notar hún svo kaffiskrúbbinn frá SkinBoss, sem er íslenskt merki sem framleitt er í frumkvöðlasetrinu Eldey. „Það verður allt út í kaffidæmi en það er alveg þess virði. Ég get ekki farið í sturtu án þess að nota „body-lotion“ en þú kemur úr sturtunni og þú þarft ekki neitt því olíurnar eru búnar að gera þig silkimjúkan.“ Heiður Ósk og Ingunn Sig eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins. Í þættinum fengu þær að vita allt um snyrtivörur Línu Birgittu.Undireins Í þættinum sína þau Gummi og Lína Birgitta sínar uppáhalds snyrtivörur, tala um morgunrútínuna sína og uppáhalds tískumerkin sín, svara hraðaspurningum og auðvitað taka þau þátt í augnháraáskorun Snyrtiborðsins. Þetta er sennilega í fyrsta skipti sem Gummi notar gerviaugnhár. Förðunarráð þáttarins er auðvitað á sínum stað. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér ofar í fréttinni. Snyrtiborðið með HI beauty kemur út á Lífinu á Vísi alla miðvikudaga og er hægt að horfa á eldri þætti HÉR. Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01 „Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01 Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið. 6. febrúar 2022 10:00 Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1. febrúar 2022 21:11 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Parið skemmtilega á mjög margt sameiginlegt. Þau eru miklir fagurkerar og spá mikið í tískunni en hugsa líka bæði mjög vel um húðina og hárið. Gummi sýndi alla sína uppáhalds herrailmi í þættinum og kom í ljós að einn þeirra er í miklu uppáhaldi hjá Línu Birgittu. „Ég á einhverja geggjaða tengingu við Chanel og ég tek alveg eftir því þegar hann setur hana á sig,“ útskýrir hún í viðtalinu. „Það er trixið sko,“ er Gummi þá snöggur að bæta við. Hægt er að horfa á innlitið til Gumma og Línu Birgittu í spilaranum hér fyrir neðan. Alltaf með varasalva í veskinu Gummi notar dagkrem alla daga og svo dropa til að fríska upp á andlitið en hann er alltaf með varasalva og rakasprey í veskinu til að halda raka á andlitinu yfir daginn. „Svo hreinsa ég húðina mjög mikið.“ Hann djúphreinsar húðina þrisvar í viku. Notar hann líka maska mjög reglulega og eru það nokkrir mismunandi maskar frá Bláa lóninu. „Ég nota Algae mask, hann er mjög „pótant“ og sterkur. En ég nota líka mjög mikið Mineral mask og þá verður maður alveg vel stökkur í framan.“ Gummi hugsar mjög vel um húðina.Undireins Kaffi fyrir silkimjúka fótleggi Á líkamann notar hann olíur. Lína Birgitta er aðdáandi kaffiskrúbba og notar þá mikið. Hún notar Loreal sykur- og kaffiskrúbbinn á andlitið þrisvar í viku og í hverri einustu viku notar hún svo kaffiskrúbbinn frá SkinBoss, sem er íslenskt merki sem framleitt er í frumkvöðlasetrinu Eldey. „Það verður allt út í kaffidæmi en það er alveg þess virði. Ég get ekki farið í sturtu án þess að nota „body-lotion“ en þú kemur úr sturtunni og þú þarft ekki neitt því olíurnar eru búnar að gera þig silkimjúkan.“ Heiður Ósk og Ingunn Sig eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins. Í þættinum fengu þær að vita allt um snyrtivörur Línu Birgittu.Undireins Í þættinum sína þau Gummi og Lína Birgitta sínar uppáhalds snyrtivörur, tala um morgunrútínuna sína og uppáhalds tískumerkin sín, svara hraðaspurningum og auðvitað taka þau þátt í augnháraáskorun Snyrtiborðsins. Þetta er sennilega í fyrsta skipti sem Gummi notar gerviaugnhár. Förðunarráð þáttarins er auðvitað á sínum stað. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér ofar í fréttinni. Snyrtiborðið með HI beauty kemur út á Lífinu á Vísi alla miðvikudaga og er hægt að horfa á eldri þætti HÉR.
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01 „Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01 Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið. 6. febrúar 2022 10:00 Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1. febrúar 2022 21:11 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01
„Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01
Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið. 6. febrúar 2022 10:00
Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1. febrúar 2022 21:11