Kórinn hætti störfum þegar kórstjórinn sagði upp vegna eineltis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. febrúar 2022 06:59 Fréttablaðið hefur eftir einum stjórnarmanna kórsins að kórfélagar hafi í raun orðið vitni að því hvernig Lára brotnaði hægt og rólega niður vegna framkomunnar á vinnustaðnum. Vísir/Vilhelm Þjóðkirkjan hefur nú til skoðunar að minnsta kosti sjö mál er varða ásakanir á hendur séra Gunnari Sigurjónssyni, sóknarpresti í Hjallakirkju, um kynferðislega áreitni, kynbundið ofbeldi og einelti. Frá þessu greinir Fréttablaðið. Eitt málanna varðar framkomu Gunnars í garð Láru Bryndísar Eggertsdóttur, organista og kórstjóra, sem sagði upp störfum vegna málsins í apríl í fyrra. Kór Hjallakirkju, sem hefur verið starfræktur í 34 ár, lagði niður störf í kjölfar uppsagnar Láru Bryndísar en kórfélagar standa þétt við bakið á kórstjóranum og hafa sumir fylgt henni annað. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins stóð sóknarnefnd kirkjunnar með Láru en einn stjórnarmanna í Hjallakirkjukórnum segir hana ekki hafa fengið stuðning frá öðrum prestum í prestakallinu. Í ályktun kórfélaga, sem þeir sendu frá sér í mars í fyrra og Fréttablaðið hefur undir höndum, segir meðal annars að þeim þyki framkoma ákveðinna starfsmanna kirkjunnar í garð Láru Bryndísar ámælisverð. „Við erum miður okkar yfir þeim neikvæðu áhrifum sem þessi átök innan kirkjunnar hafa haft og munu hafa á annars langt og farsælt kórstarf við Hjallakirkju. Við sitjum ekki þegjandi hjá þegar kórstýran okkar, sem er fagmanneskja fram í fingurgóma og góður félagi, hrekst frá vinnu vegna þess sem okkur sýnist jaðra við að vera einelti á vinnustaðnum,“ sagði í ályktuninni. Þjóðkirkjan Kórar Kópavogur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Sjá meira
Frá þessu greinir Fréttablaðið. Eitt málanna varðar framkomu Gunnars í garð Láru Bryndísar Eggertsdóttur, organista og kórstjóra, sem sagði upp störfum vegna málsins í apríl í fyrra. Kór Hjallakirkju, sem hefur verið starfræktur í 34 ár, lagði niður störf í kjölfar uppsagnar Láru Bryndísar en kórfélagar standa þétt við bakið á kórstjóranum og hafa sumir fylgt henni annað. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins stóð sóknarnefnd kirkjunnar með Láru en einn stjórnarmanna í Hjallakirkjukórnum segir hana ekki hafa fengið stuðning frá öðrum prestum í prestakallinu. Í ályktun kórfélaga, sem þeir sendu frá sér í mars í fyrra og Fréttablaðið hefur undir höndum, segir meðal annars að þeim þyki framkoma ákveðinna starfsmanna kirkjunnar í garð Láru Bryndísar ámælisverð. „Við erum miður okkar yfir þeim neikvæðu áhrifum sem þessi átök innan kirkjunnar hafa haft og munu hafa á annars langt og farsælt kórstarf við Hjallakirkju. Við sitjum ekki þegjandi hjá þegar kórstýran okkar, sem er fagmanneskja fram í fingurgóma og góður félagi, hrekst frá vinnu vegna þess sem okkur sýnist jaðra við að vera einelti á vinnustaðnum,“ sagði í ályktuninni.
Þjóðkirkjan Kórar Kópavogur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Sjá meira