Yfirheyrslum allra blaðamannanna frestað Árni Sæberg skrifar 19. febrúar 2022 18:44 Lögreglustjórinn fyrir norðan, Páley Borgþórsdóttir, og blaðamennirnir fjórir. Vísir Yfirheyrslum yfir blaðamönnum Kjarnans, Stundarinnar og RÚV vegna meintra brota á lögum um friðhelgi einkalífs hefur verið frestað. Lögreglan á Norðurlandi eystra boðaði fjóra blaðmenn til yfirheyrslu vegna fréttaflutnings um svokallaða „skæruliðadeild“ Samherja. Þau Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni, Þóra Arnórsdóttir á RÚV, Þórður Snær Júlíusson og Arnar Þór Ingólfsson á Kjarnanum hafa verið boðuð í yfirheyrslu og þeim veitt réttarstaða sakbornings af lögreglunni á Norðurlandi eystra. Aðalsteinn Kjartansson óskaði eftir úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra um lögmæti aðgerða lögreglu. Í dag tilkynnti hann að yfirheyrslu hans hefði verið frestað. Í frétt Kjarnans segir að hinir blaðamennirnir þrír verði ekki heldur yfrheyrðir í upphafi næstu viku líkt og til stóð. Lögreglan hafi ákveðið að fresta yfirheyrslum þar til niðurstaða héraðsdóms liggur fyrir. Morgunblaðið hefur eftir Aðalsteini að kæra hans verði tekin fyrir á miðvikudag í næstu viku en að hann viti ekki hversi lengi héraðsdómur verði að komast að niðurstöðu. Samherjaskjölin Fjölmiðlar Dómsmál Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Úkraínufundinum í London frestað Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Þau Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni, Þóra Arnórsdóttir á RÚV, Þórður Snær Júlíusson og Arnar Þór Ingólfsson á Kjarnanum hafa verið boðuð í yfirheyrslu og þeim veitt réttarstaða sakbornings af lögreglunni á Norðurlandi eystra. Aðalsteinn Kjartansson óskaði eftir úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra um lögmæti aðgerða lögreglu. Í dag tilkynnti hann að yfirheyrslu hans hefði verið frestað. Í frétt Kjarnans segir að hinir blaðamennirnir þrír verði ekki heldur yfrheyrðir í upphafi næstu viku líkt og til stóð. Lögreglan hafi ákveðið að fresta yfirheyrslum þar til niðurstaða héraðsdóms liggur fyrir. Morgunblaðið hefur eftir Aðalsteini að kæra hans verði tekin fyrir á miðvikudag í næstu viku en að hann viti ekki hversi lengi héraðsdómur verði að komast að niðurstöðu.
Samherjaskjölin Fjölmiðlar Dómsmál Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Úkraínufundinum í London frestað Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira