Fannst á lífi eftir 53 tíma um borð í logandi skipi Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2022 11:37 Vörubílstjórinn sem bjargaðist úr skipinu eftir 53 klukkustundir. AP/Stamatis Katopodis Einn af tólf farþegum sem saknað var eftir að eldur kviknaði um borð í farþegaskipi fannst á lífi í morgun, 53 klukkustundum eftir að eldurinn kviknaði. Björgunaraðilar vonast til þess að hinir séu einnig á lífi. Það fyrsta sem hinn 21 árs gamli vörubílstjóri frá Hvíta-Rússlandi sagði þegar hann fannst var: „Segið mér að ég sé á lífi“. Björgunarmenn fundu hann í skuti skipsins en BBC hefur eftir fjölmiðlum í Grikklandi að maðurinn sagðist hafa heyrt aðrar raddir um borð. Eldur kviknaði um borð í ítalska skipinu Olympia á aðfaranótt föstudags er verið var að sigla því frá Igoumenitsa í Grikklandi til Brindisi á Ítalíu. Síðan þá hefur mikill eldur logað í skipinu og hitastig þar um borð hefur náð allt að sex hundruð gráðum. Mikill eldur hefur logað um borð í Euroferry Olympia undan ströndum Grikklands.AP/Petros Giannakouris 280 manns voru um borð. Þar af 51 í áhöfn skipsins. Mikil óreiða myndaðist um borð eftir að eldurinn kviknaði og ljóst var að áhöfnin hefði misst tök á honum. Ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kviknaði og er rannsókn á upptökum hans hafin. Samkvæmt fjölmiðlum ytra hefur fundur mannsins vakið vonir um að hinir ellefu farþegarnir sem saknað er, gætu enn verið á lífi. Allir eru þeir vörubílstjórar og voru sofandi í bílum sínum þegar eldurinn kviknaði. Grikkland Tengdar fréttir Tæplega þrjú hundruð í björgunarbátum eftir að kviknaði í ferju á Miðjarðarhafi 288 voru um borð í ferju, sem kviknaði í á leiðinni frá Grikklandi til Ítalíu í morgun. Gríska landhelgisgæslan segir að allir farþegar séu öryggir um borð í björgunarbátum. 18. febrúar 2022 09:07 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira
Það fyrsta sem hinn 21 árs gamli vörubílstjóri frá Hvíta-Rússlandi sagði þegar hann fannst var: „Segið mér að ég sé á lífi“. Björgunarmenn fundu hann í skuti skipsins en BBC hefur eftir fjölmiðlum í Grikklandi að maðurinn sagðist hafa heyrt aðrar raddir um borð. Eldur kviknaði um borð í ítalska skipinu Olympia á aðfaranótt föstudags er verið var að sigla því frá Igoumenitsa í Grikklandi til Brindisi á Ítalíu. Síðan þá hefur mikill eldur logað í skipinu og hitastig þar um borð hefur náð allt að sex hundruð gráðum. Mikill eldur hefur logað um borð í Euroferry Olympia undan ströndum Grikklands.AP/Petros Giannakouris 280 manns voru um borð. Þar af 51 í áhöfn skipsins. Mikil óreiða myndaðist um borð eftir að eldurinn kviknaði og ljóst var að áhöfnin hefði misst tök á honum. Ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kviknaði og er rannsókn á upptökum hans hafin. Samkvæmt fjölmiðlum ytra hefur fundur mannsins vakið vonir um að hinir ellefu farþegarnir sem saknað er, gætu enn verið á lífi. Allir eru þeir vörubílstjórar og voru sofandi í bílum sínum þegar eldurinn kviknaði.
Grikkland Tengdar fréttir Tæplega þrjú hundruð í björgunarbátum eftir að kviknaði í ferju á Miðjarðarhafi 288 voru um borð í ferju, sem kviknaði í á leiðinni frá Grikklandi til Ítalíu í morgun. Gríska landhelgisgæslan segir að allir farþegar séu öryggir um borð í björgunarbátum. 18. febrúar 2022 09:07 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira
Tæplega þrjú hundruð í björgunarbátum eftir að kviknaði í ferju á Miðjarðarhafi 288 voru um borð í ferju, sem kviknaði í á leiðinni frá Grikklandi til Ítalíu í morgun. Gríska landhelgisgæslan segir að allir farþegar séu öryggir um borð í björgunarbátum. 18. febrúar 2022 09:07