Anníe Mist að leggja í hann í tólfta sinn: The Open verður skemmtilegt í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir með þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Lauren Fisher. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að hafa gaman á The Open sem hófst í gær með 22.1 en með opna hluta heimsleikanna byrjar nýtt keppnistímabil hjá CrossFit-fólkinu. Anníe Mist er náttúrulega orðin mikill reynslubolti í faginu en þetta verður í tólfta sinn sem hún tekur þátt í The Open. Anníe Mist varð þriðja á heimsleikunum í fyrra en ætlar að taka þátt í liðakeppni heimsleikanna í ár. Hún fær nú í fyrsta sinn í langan tíma að taka The Open æfingarnar með góðri vinkonu sinni Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er nú komin heim til Íslands. Það lá vel á Anníe Mist, Katrínu Tönju og Lauren Fisher þegar þær stilltu sér upp í aðdraganda fyrstu viku The Open. Fisher verður einmitt í liði Anníe á heimsleikunum í ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Það er mikill hugur í Anníe eins og mátti lesa í pistil hennar í upphafi tímabilsins. „Fjandakornið hvað The Open verður skemmtilegt í ár. Ég er svo spennt að vera leggja í hann með þennan ótrúlega góða hóp mér við hlið,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist kemur með góð ráð til þeirra sem eru að íhuga að vera með í ár. „Það skiptir ekki máli hvað þú gerðir í fyrra. Þú þarft ekki að gera samanburð en þetta er svo skemmtileg leið til að drífa þig áfram og komast að því hvar þú er í dag og hjálpar þér að setja markmið fyrir komandi mánuði,“ skrifaði Anníe. „Þetta er líka skemmtileg leið til að ýta á eftir vinunum og hvetja þá áfram,“ skrifaði Anníe. „Ég elska The Open en ekki út af æfingunum heldur af því að það vera allir svo spenntir. Ef þér líður vel og ert klár í það af hverju ekki að gera æfinguna aftur þremur dögum síðar. Það er ekki oft sem við getum gert æfingarnar okkar aftur en þegar þú gerir það þá nærðu næstum því alltaf að bæta þig,“ skrifaði Anníe. Það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan og hér fyrir neðan má síðan sjá æfinguna í 22.1 View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Anníe Mist er náttúrulega orðin mikill reynslubolti í faginu en þetta verður í tólfta sinn sem hún tekur þátt í The Open. Anníe Mist varð þriðja á heimsleikunum í fyrra en ætlar að taka þátt í liðakeppni heimsleikanna í ár. Hún fær nú í fyrsta sinn í langan tíma að taka The Open æfingarnar með góðri vinkonu sinni Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er nú komin heim til Íslands. Það lá vel á Anníe Mist, Katrínu Tönju og Lauren Fisher þegar þær stilltu sér upp í aðdraganda fyrstu viku The Open. Fisher verður einmitt í liði Anníe á heimsleikunum í ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Það er mikill hugur í Anníe eins og mátti lesa í pistil hennar í upphafi tímabilsins. „Fjandakornið hvað The Open verður skemmtilegt í ár. Ég er svo spennt að vera leggja í hann með þennan ótrúlega góða hóp mér við hlið,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist kemur með góð ráð til þeirra sem eru að íhuga að vera með í ár. „Það skiptir ekki máli hvað þú gerðir í fyrra. Þú þarft ekki að gera samanburð en þetta er svo skemmtileg leið til að drífa þig áfram og komast að því hvar þú er í dag og hjálpar þér að setja markmið fyrir komandi mánuði,“ skrifaði Anníe. „Þetta er líka skemmtileg leið til að ýta á eftir vinunum og hvetja þá áfram,“ skrifaði Anníe. „Ég elska The Open en ekki út af æfingunum heldur af því að það vera allir svo spenntir. Ef þér líður vel og ert klár í það af hverju ekki að gera æfinguna aftur þremur dögum síðar. Það er ekki oft sem við getum gert æfingarnar okkar aftur en þegar þú gerir það þá nærðu næstum því alltaf að bæta þig,“ skrifaði Anníe. Það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan og hér fyrir neðan má síðan sjá æfinguna í 22.1 View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira