Tóku Ólympíubronsið af Maier mörgum dögum eftir að leikunum lauk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 10:00 Tárin runnu hjá Danielu Maier þegar hún fékk bronsverðlaunin en nú þarf hún að láta þau af hendi. Getty/Kevin Voigt Þýska skíðakonan Daniela Maier fékk bronsverðlaunin um hálsinn eftir keppi í skíðaati á Vetrarólympíuleikunum í Peking á dögunum. Hún þarf nú að skila verðlaunum sínum. Upphafið má rekja til þess að Svisslendingurinn Fanny Smith var dæmt úr keppni í úrslitunum og Maier fékk því bronsið í staðinn. Nine days after the race at the Beijing Olympics, the bronze medal in women s skicross was changed on appeal. Fanny Smith of Switzerland will now be awarded bronze, not Daniela Maier of Germany. https://t.co/6gb6IobiHZ— AP Sports (@AP_Sports) February 26, 2022 „Þetta var án efa erfiðasti dagurinn minn á ferlinum. Ég get ekki sætt mig við ákvörðun dómarana. Ég er niðurbrotin,“ sagði Fanny Smith strax eftir keppnina. Alþjóðaskíðasambandið hefur nú tekið fyrir áfrýjun Fanny og dæmt þeirri svissnesku í vil. Í úrskurðinum kom fram að nálægð keppanda hefði orsakað útkomuna en að þetta hafi aldrei verið viljandi eða neinum að kenna. „Það er alveg ljóst að mér er létt eftir þessa ákvörðun. Ég var alltaf sannfærð um það að ég hefði ekki gert mistök. Á sama tíma þá finn ég til með Danielu Maier,“ sagði Fanny Smith í viðtali á heimasíðu svissneska skíðasambandsins. Fanny Smith er því með tvenn bronsverðlaun úr þessari grein því hún varð einnig þriðja á leikunum Pyeongchang í Suður-Kóreu árið 2018. Hinn 25 ára gamla Daniela Maier þarf að skila verðlaunum sínum en fær vonandi tækifæri til að vinna verðlaun eftir fjögur ár. Fanny er einmitt fjórum árum eldri en hún. View this post on Instagram A post shared by Team Deutschland (@teamdeutschland) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Upphafið má rekja til þess að Svisslendingurinn Fanny Smith var dæmt úr keppni í úrslitunum og Maier fékk því bronsið í staðinn. Nine days after the race at the Beijing Olympics, the bronze medal in women s skicross was changed on appeal. Fanny Smith of Switzerland will now be awarded bronze, not Daniela Maier of Germany. https://t.co/6gb6IobiHZ— AP Sports (@AP_Sports) February 26, 2022 „Þetta var án efa erfiðasti dagurinn minn á ferlinum. Ég get ekki sætt mig við ákvörðun dómarana. Ég er niðurbrotin,“ sagði Fanny Smith strax eftir keppnina. Alþjóðaskíðasambandið hefur nú tekið fyrir áfrýjun Fanny og dæmt þeirri svissnesku í vil. Í úrskurðinum kom fram að nálægð keppanda hefði orsakað útkomuna en að þetta hafi aldrei verið viljandi eða neinum að kenna. „Það er alveg ljóst að mér er létt eftir þessa ákvörðun. Ég var alltaf sannfærð um það að ég hefði ekki gert mistök. Á sama tíma þá finn ég til með Danielu Maier,“ sagði Fanny Smith í viðtali á heimasíðu svissneska skíðasambandsins. Fanny Smith er því með tvenn bronsverðlaun úr þessari grein því hún varð einnig þriðja á leikunum Pyeongchang í Suður-Kóreu árið 2018. Hinn 25 ára gamla Daniela Maier þarf að skila verðlaunum sínum en fær vonandi tækifæri til að vinna verðlaun eftir fjögur ár. Fanny er einmitt fjórum árum eldri en hún. View this post on Instagram A post shared by Team Deutschland (@teamdeutschland)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira