1.099 greindust smitaðir í gær Fanndís Birna Logadóttir skrifar 28. febrúar 2022 14:38 Dregið hefur verulega úr PCR sýnatökum og greindust því flestir á hraðprófi. Vísir/Vilhelm Alls greindust tæplega ellefu hundruð manns smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær að því er kemur fram á covid.is en 1.023 greindust við hraðpróf og 76 við PCR-próf. Tvö ár eru liðin frá því að fyrsta Covid smitið greindist hér á landi. Í heildina voru tekin 1.976 sýni með hraðprófum og 338 PCR-sýni. Tveggja vikna nýgengi smita hækkar frá því fyrir helgi og er nú 9.773. Upplýsingar um fjölda smitaðra á landamærunum hefur ekki verið birtur á vef covid.is. Inniliggjandi á spítala, annað hvort í Reykjavík eða á Akureyri, eru nú 63 og þar af eru þrír á gjörgæslu en á Landspítala eru 53 sjúklingar inniliggjandi, þar af tveir á gjörgæslu og báðir í öndunarvél. Karlmaður á níræðisaldri með Covid-19 lést á Landspítala á laugardaginn og hafa því 62 látist frá upphafi faraldursins. Fjöldi smitaðra í gær er töluvert lægri en síðustu daga en öllum takmörkunum vegna Covid var aflétt aðfaranótt föstudags, og þar með reglum um einangrun. Þá hefur verulega dregið úr PCR sýnatökum sem skýrir að hluta lágan heildarfjölda smitaðra. Frá upphafi faraldursins hafa 129.844 greinst smitaðir af kórónuveirunni sem samsvarar um 34,5 prósent íbúa. Í dag eru tvö ár liðin frá því að fyrsta Covid smitið greindist hér á landi og frá því að fyrsti Covid sjúklingurinn var lagður inn á Landspítala. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bólusetningar færast til heilsugæslustöðva Bólusetningar vegna COVID-19 hafa nú verið færðar til heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu og því ekki lengur bólusett í Laugardalshöll. 28. febrúar 2022 10:41 1.587 greindust innanlands í gær Alls greindust 1.587 einstaklingar með Covid-19 innanlands í gær. Þá greindust 155 með landamærasmit. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 27. febrúar 2022 10:48 Brjálaðri afléttinganótt en í fyrra Í gærkvöldi gátu skemmtanaþyrstir Íslendingar loksins djammað almennilega án nokkurra takmarkana. Aðfaranótt fimmtudags voru allar sóttvarnatakmarkanir felldar úr gildi og gátu skemmtistaðir því haft opið langt inn í aðfaranótt laugardagsins. 26. febrúar 2022 15:19 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Í heildina voru tekin 1.976 sýni með hraðprófum og 338 PCR-sýni. Tveggja vikna nýgengi smita hækkar frá því fyrir helgi og er nú 9.773. Upplýsingar um fjölda smitaðra á landamærunum hefur ekki verið birtur á vef covid.is. Inniliggjandi á spítala, annað hvort í Reykjavík eða á Akureyri, eru nú 63 og þar af eru þrír á gjörgæslu en á Landspítala eru 53 sjúklingar inniliggjandi, þar af tveir á gjörgæslu og báðir í öndunarvél. Karlmaður á níræðisaldri með Covid-19 lést á Landspítala á laugardaginn og hafa því 62 látist frá upphafi faraldursins. Fjöldi smitaðra í gær er töluvert lægri en síðustu daga en öllum takmörkunum vegna Covid var aflétt aðfaranótt föstudags, og þar með reglum um einangrun. Þá hefur verulega dregið úr PCR sýnatökum sem skýrir að hluta lágan heildarfjölda smitaðra. Frá upphafi faraldursins hafa 129.844 greinst smitaðir af kórónuveirunni sem samsvarar um 34,5 prósent íbúa. Í dag eru tvö ár liðin frá því að fyrsta Covid smitið greindist hér á landi og frá því að fyrsti Covid sjúklingurinn var lagður inn á Landspítala.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bólusetningar færast til heilsugæslustöðva Bólusetningar vegna COVID-19 hafa nú verið færðar til heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu og því ekki lengur bólusett í Laugardalshöll. 28. febrúar 2022 10:41 1.587 greindust innanlands í gær Alls greindust 1.587 einstaklingar með Covid-19 innanlands í gær. Þá greindust 155 með landamærasmit. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 27. febrúar 2022 10:48 Brjálaðri afléttinganótt en í fyrra Í gærkvöldi gátu skemmtanaþyrstir Íslendingar loksins djammað almennilega án nokkurra takmarkana. Aðfaranótt fimmtudags voru allar sóttvarnatakmarkanir felldar úr gildi og gátu skemmtistaðir því haft opið langt inn í aðfaranótt laugardagsins. 26. febrúar 2022 15:19 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Bólusetningar færast til heilsugæslustöðva Bólusetningar vegna COVID-19 hafa nú verið færðar til heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu og því ekki lengur bólusett í Laugardalshöll. 28. febrúar 2022 10:41
1.587 greindust innanlands í gær Alls greindust 1.587 einstaklingar með Covid-19 innanlands í gær. Þá greindust 155 með landamærasmit. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 27. febrúar 2022 10:48
Brjálaðri afléttinganótt en í fyrra Í gærkvöldi gátu skemmtanaþyrstir Íslendingar loksins djammað almennilega án nokkurra takmarkana. Aðfaranótt fimmtudags voru allar sóttvarnatakmarkanir felldar úr gildi og gátu skemmtistaðir því haft opið langt inn í aðfaranótt laugardagsins. 26. febrúar 2022 15:19