Torgið sprungið sem Blikakonur röltu um á Sindri Sverrisson skrifar 1. mars 2022 14:01 Blikakonur hópuðust saman á vellinum í Karkív eftir markalaust jafntefli við heimakonur í nóvember. Borgin varð fyrir eldflaugaárás Rússa í gær. Blikar.is/@danriversitv Ekki eru nema fáeinir mánuðir síðan að leikmenn og fylgdarlið kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta dvöldu í borginni Karkív í Úkraínu sem varð fyrir mannskæðri eldflaugaárás Rússa. Blikakonur voru staddar í Karkív vegna leiks við heimakonur í Meistaradeild Evrópu í fótbolta 9. nóvember. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Kópavogsliðið sótti þannig sitt eina stig í riðlakeppninni til Úkraínu. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Breiðabliki, endurvarpaði myndskeiði frá Frelsistorginu í Karkív þar sem Dani Rivers, fréttamaður ITV, sýnir eyðilegginguna eftir eldflaugaárásina. Þetta er hryllilegt, fallega torgið sem ég stóð á áhyggjulaus á fyrir þremur mánuðum, sprengt upp https://t.co/QT5DYw835P— Ingibjörg Auður (@ingibog89) March 1, 2022 Innanríkisráðuneyti Úkraínu segir minnst tíu almenna borgara hafa fallið í eldflaugaárásinni í Karkív sem Vólódímir Selenskí, forseti Úkraínu, hefur lýst sem hreinu og kláru hryðjuverki. Minnst 35 manns munu hafa særst. „Þetta er án nokkurs vafa stríðsglæpur. Gegn friðsælli borg. Friðsælum íbúðahverfum. Ekki nokkur hergögn í sjónmáli,“ sagði Selenskí í myndbandi á Facebook-síðu sinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira
Blikakonur voru staddar í Karkív vegna leiks við heimakonur í Meistaradeild Evrópu í fótbolta 9. nóvember. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Kópavogsliðið sótti þannig sitt eina stig í riðlakeppninni til Úkraínu. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Breiðabliki, endurvarpaði myndskeiði frá Frelsistorginu í Karkív þar sem Dani Rivers, fréttamaður ITV, sýnir eyðilegginguna eftir eldflaugaárásina. Þetta er hryllilegt, fallega torgið sem ég stóð á áhyggjulaus á fyrir þremur mánuðum, sprengt upp https://t.co/QT5DYw835P— Ingibjörg Auður (@ingibog89) March 1, 2022 Innanríkisráðuneyti Úkraínu segir minnst tíu almenna borgara hafa fallið í eldflaugaárásinni í Karkív sem Vólódímir Selenskí, forseti Úkraínu, hefur lýst sem hreinu og kláru hryðjuverki. Minnst 35 manns munu hafa særst. „Þetta er án nokkurs vafa stríðsglæpur. Gegn friðsælli borg. Friðsælum íbúðahverfum. Ekki nokkur hergögn í sjónmáli,“ sagði Selenskí í myndbandi á Facebook-síðu sinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira
Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13