Laddi var til að mynda mættur fyrir framan trommusettið þegar hópurinn flutti lagið Like a Rolling Stone eftir Bob Dylan.
Þar tók Laddi sjálfur flott trommusóló og var stemninginn í salnum mikil í kjölfarið.
Í Glaumbæ á föstudaginn mættu þeir Magni Ásgeirsson og Laddi í myndver og léku á als oddi. Magni er þekktur fyrir það að taka ábreiður af vinsælum lögum og Laddi er nokkuð liðtækur trommari.
Laddi var til að mynda mættur fyrir framan trommusettið þegar hópurinn flutti lagið Like a Rolling Stone eftir Bob Dylan.
Þar tók Laddi sjálfur flott trommusóló og var stemninginn í salnum mikil í kjölfarið.