Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Snorri Másson skrifar 5. mars 2022 06:59 Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. Með fyrirvara um að áformin birtist okkur nú bara á plakati virðist fólkið á nýju Lækjartorgi hafa það gott. En það er ekki alveg raunin á sama stað núna. Farið er yfir breytingarnar í myndbrotinu hér að ofan. Nýr inngangur í Kvosina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir einfaldlega: „Lækjartorg er bara ekki að virka.“ Til að láta það virka hafa arkítektar verið fengnir til að setja saman framtíðarsýn fyrir torgið; og sjá fyrir sér viðamiklar breytingar á því og öllu umhverfi þess. „Það hafa verið reyndir ýmsir hlutir með því að koma til dæmis gróðurhúsum fyrir en lykillinn að því að hægt verði að hressa Lækjartorg við er að það tengist öðrum hverfum og að það verði nýr inngangur í Kvosina,“ segir Karl Kvaran, einn arkítektanna. Með breytingunum stendur líka til að leggja nýtt borgarteppi - það er að segja eins gangstétt - alveg niður Bankastræti, um Lækjartorg og niður að Ingólfstorgi. Helsta nýjungin er þó svokölluð Borgaralind. Upphitanlegur svífandi ljósbaugur með hvort tveggja gosbrunns og gufutækni í jörðu - kjörinn við öll möguleg tilefni. „Það er virkilega að koma líka núna í miðborginni svona göngugötustemning eins og við þekkjum úti og þá er rosalega mikilvægt að almenningsrýmið bjóði upp á þessi rými, að fólk geti sest niður, sé í skjóli, það séu tré og ákveðin jákvæðni í gangi,“ segir Karl. Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira
Með fyrirvara um að áformin birtist okkur nú bara á plakati virðist fólkið á nýju Lækjartorgi hafa það gott. En það er ekki alveg raunin á sama stað núna. Farið er yfir breytingarnar í myndbrotinu hér að ofan. Nýr inngangur í Kvosina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir einfaldlega: „Lækjartorg er bara ekki að virka.“ Til að láta það virka hafa arkítektar verið fengnir til að setja saman framtíðarsýn fyrir torgið; og sjá fyrir sér viðamiklar breytingar á því og öllu umhverfi þess. „Það hafa verið reyndir ýmsir hlutir með því að koma til dæmis gróðurhúsum fyrir en lykillinn að því að hægt verði að hressa Lækjartorg við er að það tengist öðrum hverfum og að það verði nýr inngangur í Kvosina,“ segir Karl Kvaran, einn arkítektanna. Með breytingunum stendur líka til að leggja nýtt borgarteppi - það er að segja eins gangstétt - alveg niður Bankastræti, um Lækjartorg og niður að Ingólfstorgi. Helsta nýjungin er þó svokölluð Borgaralind. Upphitanlegur svífandi ljósbaugur með hvort tveggja gosbrunns og gufutækni í jörðu - kjörinn við öll möguleg tilefni. „Það er virkilega að koma líka núna í miðborginni svona göngugötustemning eins og við þekkjum úti og þá er rosalega mikilvægt að almenningsrýmið bjóði upp á þessi rými, að fólk geti sest niður, sé í skjóli, það séu tré og ákveðin jákvæðni í gangi,“ segir Karl.
Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira
Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08