Legómeistararnir Brynjar og Mikael byggja risastóra eftirlíkingu af flugvél Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. mars 2022 13:02 Verkefnið er fyrir tilstuðlan Icelandair í tilefni þess að tíu ár eru frá því að áætlunarflug til Billund hófst en Legoland er einmitt staðsett í Billund. Tveir ungir legómeistarar vinna nú hörðum höndum að því að klára risastóra eftirlíkingu af Icelandair-flugvél, sem fær að líta dagsins ljós á næstu dögum. Vélin er fjörutíu kíló og hefur verið í smíðum í tæpar sex hundruð klukkustundir. Strákarnir segja verkefnið vissulega hafa tekið á þolinmæðina en eru vonum kátir með afraksturinn. Legóflugvélin er engin smásmíði en félagarnir Brynjar Karl Birgisson og Mikael Þór Arnarsson hafa hugað að hverju einasta smáatriði. Brynjar er líklega einn þekktasti legósmiður landsins en fyrir sjö árum smíðaði hann stóra eftirlíkingu af Titanic-skipi. Mikael Þór Arnarsson er engu síðri legómeistari en þeir skipta verkefnum bróðurlega á milli sín. Verkefnið er fyrir tilstuðlan Icelandair í tilefni þess að tíu ár eru frá því að áætlunarflug til Billund hófst. Þá sýnir flugvél strákanna nýja ásýnd Icelandair-véla en áhugasamir munu geta barið vélina augum í Smáralind á næstu dögum, þar sem fólki gefst kostur á að giska hversu margir legókubbarnir eru. Fréttastofa fékk að kíkja á strákana, eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Icelandair Fréttir af flugi Föndur Tengdar fréttir Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. 24. febrúar 2017 19:51 „Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13. mars 2014 11:53 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Sjá meira
Legóflugvélin er engin smásmíði en félagarnir Brynjar Karl Birgisson og Mikael Þór Arnarsson hafa hugað að hverju einasta smáatriði. Brynjar er líklega einn þekktasti legósmiður landsins en fyrir sjö árum smíðaði hann stóra eftirlíkingu af Titanic-skipi. Mikael Þór Arnarsson er engu síðri legómeistari en þeir skipta verkefnum bróðurlega á milli sín. Verkefnið er fyrir tilstuðlan Icelandair í tilefni þess að tíu ár eru frá því að áætlunarflug til Billund hófst. Þá sýnir flugvél strákanna nýja ásýnd Icelandair-véla en áhugasamir munu geta barið vélina augum í Smáralind á næstu dögum, þar sem fólki gefst kostur á að giska hversu margir legókubbarnir eru. Fréttastofa fékk að kíkja á strákana, eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.
Icelandair Fréttir af flugi Föndur Tengdar fréttir Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. 24. febrúar 2017 19:51 „Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13. mars 2014 11:53 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Sjá meira
Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. 24. febrúar 2017 19:51
„Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13. mars 2014 11:53
Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37