Listi Samfylkingar samþykktur og Dagur segir hann sigurstranglegan Smári Jökull Jónsson skrifar 6. mars 2022 18:36 Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavík. Aðsend Listi Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí var samþykktur einróma á fundi fulltrúaráðs flokksins í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir listann sigurstranglegan. Dagur leiðir listann en hann varð efstur í flokksvali flokksins sem haldið var í febrúar. Heiða Björg Hilmisdóttir, Skúli Helgason og Sabine Leskopf borgarfulltrúar sitja í næstu sætum og Guðný Maja Riba kemur ný inn í 5.sæti listans. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að á listanum sé fólk af fjölbreyttum sviðum samfélagsins, fólk með reynslu af stjórn borgarinnar í bland við nýtt fólk. „Listinn er sigurstranglegur, hann er þéttskipaður fólki úr öllum áttum sem elskar Reykjavík og vill halda áfram að sækja fram og þróa borgina sem græna, fjölbreytta borg með öflugri þjónustu þar sem hugað er að velferð og tækifærum til framtíðar og pláss er fyrir alla,“ segir Dagur í tilkynningu sem Samfylkingin sendi frá sér nú undir kvöld. Hér má sjá listann í heild: 1. Dagur B. Eggertsson læknir og borgarstjóri 2. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar 3. Skúli Þór Helgason, borgarfulltrúi 4. Sabine Leskopf, borgarfulltrúi 5. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi 6. Guðný Maja Riba, kennari 7. Sara Björg Sigurðardóttir, Breiðhyltingur og stjórnsýslufræðingur 8. Birkir Ingibjartsson, arkítekt 9. Ellen Calmon, borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður ÖBÍ 10. Ragna Sigurðardóttir, unglæknir og borgarfulltrúi 11. Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara 12. Aron Leví Beck, myndlistarmaður og málarameistari 13. Alondra Silva Muñoz, markaðsstjóri 14. Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, lögfræðingur 15. Ólöf Helga Jakobsdóttir, matreiðslumeistari 16. Stein Olav Romslo, grunnskólakennari 17. Berglind Eyjólfsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkur 18. Þorleifur Örn Gunnarsson, kennari 19. Thomasz Chrapek, tölvunarfræðingur og formaður ProjektPolska.is 20. Elva María Birgisdóttir, forseti Nemendafélags MH 21. Davíð Sól Pálsson, deildarstjóri á leikskóla 22. Valgerður Gréta G. Gröndal, bókmenntafr. og deildarstjóri á leikskóla 23. Brandur Bryndísarson Karlsson, frumkvöðull og framtíðarfræðingur 24. Aðalheiður Franzdóttir, framkvæmdastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur 25. Örn Kaldalóns Magnússon, formaður DM félags Íslands 26. Hjördís Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun 27. Ingiríður Halldórsdóttir, öryrki 28. Geoffrey Huntington-Williams, veitingamaður og tónlistarstjóri 29. Elísabet Unnur Gísladóttir, háskólanemi 30. Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Íshokkísambands Íslands 31. Frigg Thorlacius, lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun 32. Sigfús Ómar Höskuldsson, rekstrarfræðingur og knattspyrnuþjálfari 33. Ragnhildur Berta Bolladóttir, verkefnastjóri hjá Sjúkraliðafélagi Íslands 34. Rúnar Geirmundsson, framkvæmdastjóri 35. Ingibjörg Grímsdóttir, kjaramálafulltrúi hjá Eflingu 36. Jódís Bjarnadóttir, sérfræðingur í málefnum flóttafólks 37. Þóroddur Þórarinsson, þroskaþjálfi 38. Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar og kaospilot 39. Margrét Pálmadóttir, söngkona 40. Hákon Óli Guðmundsson, rafmagnsverkfræðingur 41. Barbara Bruns Kristvinsson, ráðgjafi í málefnum innflytjenda 42. Gísli Víkingsson, sjávarvistfræðingur 43. Björk Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafi og fyrrv. borgarfulltrúi 44. Oddný Sturludóttir, menntunarfræðingur og fyrrv. borgarfulltrúi 45. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri 46. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Dagur leiðir listann en hann varð efstur í flokksvali flokksins sem haldið var í febrúar. Heiða Björg Hilmisdóttir, Skúli Helgason og Sabine Leskopf borgarfulltrúar sitja í næstu sætum og Guðný Maja Riba kemur ný inn í 5.sæti listans. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að á listanum sé fólk af fjölbreyttum sviðum samfélagsins, fólk með reynslu af stjórn borgarinnar í bland við nýtt fólk. „Listinn er sigurstranglegur, hann er þéttskipaður fólki úr öllum áttum sem elskar Reykjavík og vill halda áfram að sækja fram og þróa borgina sem græna, fjölbreytta borg með öflugri þjónustu þar sem hugað er að velferð og tækifærum til framtíðar og pláss er fyrir alla,“ segir Dagur í tilkynningu sem Samfylkingin sendi frá sér nú undir kvöld. Hér má sjá listann í heild: 1. Dagur B. Eggertsson læknir og borgarstjóri 2. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar 3. Skúli Þór Helgason, borgarfulltrúi 4. Sabine Leskopf, borgarfulltrúi 5. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi 6. Guðný Maja Riba, kennari 7. Sara Björg Sigurðardóttir, Breiðhyltingur og stjórnsýslufræðingur 8. Birkir Ingibjartsson, arkítekt 9. Ellen Calmon, borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður ÖBÍ 10. Ragna Sigurðardóttir, unglæknir og borgarfulltrúi 11. Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara 12. Aron Leví Beck, myndlistarmaður og málarameistari 13. Alondra Silva Muñoz, markaðsstjóri 14. Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, lögfræðingur 15. Ólöf Helga Jakobsdóttir, matreiðslumeistari 16. Stein Olav Romslo, grunnskólakennari 17. Berglind Eyjólfsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkur 18. Þorleifur Örn Gunnarsson, kennari 19. Thomasz Chrapek, tölvunarfræðingur og formaður ProjektPolska.is 20. Elva María Birgisdóttir, forseti Nemendafélags MH 21. Davíð Sól Pálsson, deildarstjóri á leikskóla 22. Valgerður Gréta G. Gröndal, bókmenntafr. og deildarstjóri á leikskóla 23. Brandur Bryndísarson Karlsson, frumkvöðull og framtíðarfræðingur 24. Aðalheiður Franzdóttir, framkvæmdastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur 25. Örn Kaldalóns Magnússon, formaður DM félags Íslands 26. Hjördís Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun 27. Ingiríður Halldórsdóttir, öryrki 28. Geoffrey Huntington-Williams, veitingamaður og tónlistarstjóri 29. Elísabet Unnur Gísladóttir, háskólanemi 30. Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Íshokkísambands Íslands 31. Frigg Thorlacius, lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun 32. Sigfús Ómar Höskuldsson, rekstrarfræðingur og knattspyrnuþjálfari 33. Ragnhildur Berta Bolladóttir, verkefnastjóri hjá Sjúkraliðafélagi Íslands 34. Rúnar Geirmundsson, framkvæmdastjóri 35. Ingibjörg Grímsdóttir, kjaramálafulltrúi hjá Eflingu 36. Jódís Bjarnadóttir, sérfræðingur í málefnum flóttafólks 37. Þóroddur Þórarinsson, þroskaþjálfi 38. Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar og kaospilot 39. Margrét Pálmadóttir, söngkona 40. Hákon Óli Guðmundsson, rafmagnsverkfræðingur 41. Barbara Bruns Kristvinsson, ráðgjafi í málefnum innflytjenda 42. Gísli Víkingsson, sjávarvistfræðingur 43. Björk Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafi og fyrrv. borgarfulltrúi 44. Oddný Sturludóttir, menntunarfræðingur og fyrrv. borgarfulltrúi 45. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri 46. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira