TikTok stjarna keppir fyrir Breta í Eurovision Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2022 14:03 Sam Ryder syngur lagið Space Man í Eurovision í ár. Skjáskot/Youtube Söngvarinn Sam Ryder verður fulltrúi Bretlands í Eurovision í ár. Sam er vinsæl TikTok stjarna og þekktur fyrir einstaklega flotta rödd. Syngur hann bæði eigin lög og annarra á TikTok, þar á meðal lög eftir Adele. Sam tilkynnti um þátttöku sína í Eurovision á samfélagsmiðlum sínum í dag. Hann mun syngja lagið Space Man í keppninni sem fer fram á Ítalíu í maí. Samfélagsmiðlastjarnan er með yfir 12 milljón fylgjendur á TikTok og munu eflaust bætast fleiri við hópinn vegna þátttöku hans í Eurovision. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá nokkur vinsæl TikTok myndbönd frá Sam Ryder. @samhairwolfryder I know she s rly busy but can someone text this to Adele? #iknowyourebusybut #easyonme #adele #adelechallenge @Adele Access #fyp #singingchallenge original sound - Sam Ryder @samhairwolfryder If you re still looking for your soul mate, don t stop believing #coversforlovers #fyp original sound - Sam Ryder @samhairwolfryder set fire to the rain (not Lorraine that would be awful) #fyp #fupage #setfiretotherain #setfiretotherainchallenge #adele #singingchallenge #BeBold original sound - Sam Ryder Eurovision Tónlist Bretland Tengdar fréttir Fara betur saman en jarðarber og epli Í dag fór miðasalan fyrir Ávaxtakörfuna af stað sem fer á svið í Silfurbergi Hörpu þann 16. apríl. Söngkonurnar Katla Njálsdóttir og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir eru á fullu að æfa sig, bæði fyrir leikritið og Söngvakeppnina sem þær keppa báðar í á laugardaginn. 8. mars 2022 21:01 Barnakór Ísakskóla söng með Siggu, Betu og Elínu Barnakór Ísaksskóla hefur verið að æfa lagið Með hækkandi sól, sem keppir í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardag. Flytjendur lagsins eru Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur. 10. mars 2022 09:31 Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. 8. mars 2022 16:56 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Syngur hann bæði eigin lög og annarra á TikTok, þar á meðal lög eftir Adele. Sam tilkynnti um þátttöku sína í Eurovision á samfélagsmiðlum sínum í dag. Hann mun syngja lagið Space Man í keppninni sem fer fram á Ítalíu í maí. Samfélagsmiðlastjarnan er með yfir 12 milljón fylgjendur á TikTok og munu eflaust bætast fleiri við hópinn vegna þátttöku hans í Eurovision. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá nokkur vinsæl TikTok myndbönd frá Sam Ryder. @samhairwolfryder I know she s rly busy but can someone text this to Adele? #iknowyourebusybut #easyonme #adele #adelechallenge @Adele Access #fyp #singingchallenge original sound - Sam Ryder @samhairwolfryder If you re still looking for your soul mate, don t stop believing #coversforlovers #fyp original sound - Sam Ryder @samhairwolfryder set fire to the rain (not Lorraine that would be awful) #fyp #fupage #setfiretotherain #setfiretotherainchallenge #adele #singingchallenge #BeBold original sound - Sam Ryder
Eurovision Tónlist Bretland Tengdar fréttir Fara betur saman en jarðarber og epli Í dag fór miðasalan fyrir Ávaxtakörfuna af stað sem fer á svið í Silfurbergi Hörpu þann 16. apríl. Söngkonurnar Katla Njálsdóttir og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir eru á fullu að æfa sig, bæði fyrir leikritið og Söngvakeppnina sem þær keppa báðar í á laugardaginn. 8. mars 2022 21:01 Barnakór Ísakskóla söng með Siggu, Betu og Elínu Barnakór Ísaksskóla hefur verið að æfa lagið Með hækkandi sól, sem keppir í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardag. Flytjendur lagsins eru Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur. 10. mars 2022 09:31 Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. 8. mars 2022 16:56 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fara betur saman en jarðarber og epli Í dag fór miðasalan fyrir Ávaxtakörfuna af stað sem fer á svið í Silfurbergi Hörpu þann 16. apríl. Söngkonurnar Katla Njálsdóttir og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir eru á fullu að æfa sig, bæði fyrir leikritið og Söngvakeppnina sem þær keppa báðar í á laugardaginn. 8. mars 2022 21:01
Barnakór Ísakskóla söng með Siggu, Betu og Elínu Barnakór Ísaksskóla hefur verið að æfa lagið Með hækkandi sól, sem keppir í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardag. Flytjendur lagsins eru Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur. 10. mars 2022 09:31
Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. 8. mars 2022 16:56