Schröder til fundar við Pútín Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2022 14:43 Gerhard Schröder var kanslari Þýskalands á árunum 1998 til 2005. Gerhard Schröder, fyrrverandi kanslari Þýskalands, er kominn til rússnesku höfuðborgarinnar Moskvu þar sem hann mun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta á morgun. Fundurinn er liður í sáttaumleitunum sem ætlað er að binda endi á stríðið í Úkraínu. Politico greinir frá þessu og vísar í ónafngreinda heimildarmenn sem þekkja til málsins, en Schröder er með náin tengsl við ráðamenn í Moskvu. Schröder hefur sætt harðri gagnrýni í heimalandi sínu eftir að hafa neitað að segja sig úr stjórnum rússneskra orkufyrirtækja eftir innrás Rússa í Úkraínu. Fjöldi starfsmanna skrifstofu Schröders ákvað að láta af störfum í síðustu viku vegna ákvörðunar Schröders að sitja áfram í stjórnum orkurisanna Rosneft og Gazprom. Schröder var kanslari Þýskalands á árunum 1998 til 2005 og hefur auðgast mikið vegna stjórnarsetu sinnar eftir að kanslaratíð hans lauk. Heimsókn Schröders til Moskvu kemur í kjölfar fundar hans og úkraínsks stjórnmálamanns sem á sæti í friðarsendinefnd landsins í Istanbúl í Tyrklandi. Andrij Melnyk, sendiherra Úkraínu í Þýskalandi, lagði til í síðustu viku að Schröder gæti mögulegt haft milligöngu í mögulegum friðarviðræðum stjórnvalda í Rússlandi og Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Þýskaland Úkraína Tengdar fréttir Fundi ráðherranna lokið: Lavrov heitir því að Rússar verði aldrei aftur háðir Vesturlöndum Fundi Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, er lokið. Viðræður ráðherranna skiluðu ekki teljandi árangri en ekki er útilokað að þeir muni funda á ný á næstunni. 10. mars 2022 10:36 Vaktin: Seðlabanki Evrópu hækkar ekki stýrivexti þrátt fyrir óvissu Utanríkisráðherrar Rússlands og Úkraínu funda í Tyrklandi í dag. Hófstilltar væntingar eru um að viðræðurnar muni skila einhverjum árangri, þar sem báðir aðilar virðast hafa mildast í afstöðu sinni.Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í allan dag. 10. mars 2022 06:52 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Politico greinir frá þessu og vísar í ónafngreinda heimildarmenn sem þekkja til málsins, en Schröder er með náin tengsl við ráðamenn í Moskvu. Schröder hefur sætt harðri gagnrýni í heimalandi sínu eftir að hafa neitað að segja sig úr stjórnum rússneskra orkufyrirtækja eftir innrás Rússa í Úkraínu. Fjöldi starfsmanna skrifstofu Schröders ákvað að láta af störfum í síðustu viku vegna ákvörðunar Schröders að sitja áfram í stjórnum orkurisanna Rosneft og Gazprom. Schröder var kanslari Þýskalands á árunum 1998 til 2005 og hefur auðgast mikið vegna stjórnarsetu sinnar eftir að kanslaratíð hans lauk. Heimsókn Schröders til Moskvu kemur í kjölfar fundar hans og úkraínsks stjórnmálamanns sem á sæti í friðarsendinefnd landsins í Istanbúl í Tyrklandi. Andrij Melnyk, sendiherra Úkraínu í Þýskalandi, lagði til í síðustu viku að Schröder gæti mögulegt haft milligöngu í mögulegum friðarviðræðum stjórnvalda í Rússlandi og Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Þýskaland Úkraína Tengdar fréttir Fundi ráðherranna lokið: Lavrov heitir því að Rússar verði aldrei aftur háðir Vesturlöndum Fundi Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, er lokið. Viðræður ráðherranna skiluðu ekki teljandi árangri en ekki er útilokað að þeir muni funda á ný á næstunni. 10. mars 2022 10:36 Vaktin: Seðlabanki Evrópu hækkar ekki stýrivexti þrátt fyrir óvissu Utanríkisráðherrar Rússlands og Úkraínu funda í Tyrklandi í dag. Hófstilltar væntingar eru um að viðræðurnar muni skila einhverjum árangri, þar sem báðir aðilar virðast hafa mildast í afstöðu sinni.Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í allan dag. 10. mars 2022 06:52 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Fundi ráðherranna lokið: Lavrov heitir því að Rússar verði aldrei aftur háðir Vesturlöndum Fundi Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, er lokið. Viðræður ráðherranna skiluðu ekki teljandi árangri en ekki er útilokað að þeir muni funda á ný á næstunni. 10. mars 2022 10:36
Vaktin: Seðlabanki Evrópu hækkar ekki stýrivexti þrátt fyrir óvissu Utanríkisráðherrar Rússlands og Úkraínu funda í Tyrklandi í dag. Hófstilltar væntingar eru um að viðræðurnar muni skila einhverjum árangri, þar sem báðir aðilar virðast hafa mildast í afstöðu sinni.Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í allan dag. 10. mars 2022 06:52