KR í undanúrslit | Fjölnir án sigurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2022 22:00 Atli Sigurjónsson skoraði tvö mörk í kvöld. VÍSIR/DANÍEL Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. KR er komið í undanúrslit í karlaflokki, Fjölnir tapaði fimmta leiknum í röð og þá vann Afturelding 2-0 sigur á Fylki í kvennaflokki. KR vann þægilegan 3-0 sigur á Kórdrengjum í Vesturbænum í kvöld. Staðan í Vesturbænum var markalaus þangað til í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar heimamenn fengu vítaspyrnu. Theodór Elmar Bjarnason skoraði og KR var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik bætti Atli Sigurjónsson við tveimur mörkum og KR vann leikinn 3-0. Þeir enduðu hins vegar leikinn manni færri en Hallur Hansson, færeyski landsliðsmaðurinn í liði KR, fékk tvö gul spjöld með nokkurra mínútna millibili um miðbik síðari hálfleiks. KR vinnur þar með riðil 3 í A-deild með fjóra sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum. Þeir mæta Íslandsmeisturum Víkings í undanúrslitum. Annar leikur fór fram í riðli 3 en Keflavík vann 3-1 sigur á Vestra þar sem bæði lið nældu sér í rautt spjald. Í riðli 2 tapaði Fjölnir 1-2 á heimavelli gegn Þór Akureyri. Fjölnir tapaði öllum fimm leikjum sínum í riðlinum, þá var þetta fyrsti sigur Þórsara. Í kvennaflokki vann Afturelding 4-0 útisigur á Fylki þökk sé tvennu Hildar Karítasar Gunnarsdóttur, Christinu Clara Settles og sjálfsmarks Nínu Zinovievu. Afturelding fer þar með upp í 2. sæti riðils 2 í A-deild en Íslandsmeistarar Vals tróna á toppnum með fullt hús stiga. Fótbolti Íslenski boltinn KR Fjölnir Tengdar fréttir Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. 11. mars 2022 19:00 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Sjá meira
KR vann þægilegan 3-0 sigur á Kórdrengjum í Vesturbænum í kvöld. Staðan í Vesturbænum var markalaus þangað til í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar heimamenn fengu vítaspyrnu. Theodór Elmar Bjarnason skoraði og KR var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik bætti Atli Sigurjónsson við tveimur mörkum og KR vann leikinn 3-0. Þeir enduðu hins vegar leikinn manni færri en Hallur Hansson, færeyski landsliðsmaðurinn í liði KR, fékk tvö gul spjöld með nokkurra mínútna millibili um miðbik síðari hálfleiks. KR vinnur þar með riðil 3 í A-deild með fjóra sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum. Þeir mæta Íslandsmeisturum Víkings í undanúrslitum. Annar leikur fór fram í riðli 3 en Keflavík vann 3-1 sigur á Vestra þar sem bæði lið nældu sér í rautt spjald. Í riðli 2 tapaði Fjölnir 1-2 á heimavelli gegn Þór Akureyri. Fjölnir tapaði öllum fimm leikjum sínum í riðlinum, þá var þetta fyrsti sigur Þórsara. Í kvennaflokki vann Afturelding 4-0 útisigur á Fylki þökk sé tvennu Hildar Karítasar Gunnarsdóttur, Christinu Clara Settles og sjálfsmarks Nínu Zinovievu. Afturelding fer þar með upp í 2. sæti riðils 2 í A-deild en Íslandsmeistarar Vals tróna á toppnum með fullt hús stiga.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Fjölnir Tengdar fréttir Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. 11. mars 2022 19:00 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Sjá meira
Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. 11. mars 2022 19:00