Eriksen aftur valinn í danska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 10:24 Christian Eriksen í síðasta landsleik sínum sem var 12. júní 2021 í Kaupamannahöfn. Getty/ Lars Ronbog Christian Eriksen er farinn að spila í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik og í dag var hann valinn aftur í danska landsliðið. Kasper Hjulmand, landsliðsþjálfari Dana, valdi Eriksen í hóp sinn fyrir vináttulandsleiki við Holland og Serbíu í mars. Eriksen er í 23 manna landsliðshóp. Hann lenti eins og flestir þekkja í hjartastoppi í síðasta landsleik sínum sem var fyrsti leikur Dana á EM í Svíþjóð. Sem betur fer náðu læknar að koma hjarta hans aftur af stað á vellinum og hann hefur nú náð sér það vel að hann er farinn að spila aftur fótbolta á hæsta stigi. Eriksen gekk til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Brentford á dögunum og hefur spilað síðustu þrjá leiki liðsins. Hann hefur alls verið inn á vellinum í 218 minútur. Eriksen kom inn á sem varamaður í fyrsta leiknum en hefur síðan spilað allar níutíu mínúturnar í síðustu tveimur leikjum. Hann lagði upp annað mark Brentford í 2-0 sigri á Burnley í síðasta leik. Eriksen hefur alls leikið 109 landsleiki fyrir Dana og er með 36 mörk í þeim. Eriksen tilbage i landsholdstruppen!Landstræner, Kasper Hjulmand, har netop offentliggjort truppen til de kommende testkampe mod hhv. Holland og Serbien, hvor Christian Eriksen var på listen over de 23 udvalgte.#ForDanmark #landsholdet #herrelandsholdet pic.twitter.com/5lxfEVG9su— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) March 15, 2022 HM 2022 í Katar Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Mér fannst Eriksen vanta faðmlag Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen. 9. mars 2022 18:00 Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27. febrúar 2022 12:31 Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. 11. febrúar 2022 11:02 Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4. febrúar 2022 18:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Sjá meira
Kasper Hjulmand, landsliðsþjálfari Dana, valdi Eriksen í hóp sinn fyrir vináttulandsleiki við Holland og Serbíu í mars. Eriksen er í 23 manna landsliðshóp. Hann lenti eins og flestir þekkja í hjartastoppi í síðasta landsleik sínum sem var fyrsti leikur Dana á EM í Svíþjóð. Sem betur fer náðu læknar að koma hjarta hans aftur af stað á vellinum og hann hefur nú náð sér það vel að hann er farinn að spila aftur fótbolta á hæsta stigi. Eriksen gekk til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Brentford á dögunum og hefur spilað síðustu þrjá leiki liðsins. Hann hefur alls verið inn á vellinum í 218 minútur. Eriksen kom inn á sem varamaður í fyrsta leiknum en hefur síðan spilað allar níutíu mínúturnar í síðustu tveimur leikjum. Hann lagði upp annað mark Brentford í 2-0 sigri á Burnley í síðasta leik. Eriksen hefur alls leikið 109 landsleiki fyrir Dana og er með 36 mörk í þeim. Eriksen tilbage i landsholdstruppen!Landstræner, Kasper Hjulmand, har netop offentliggjort truppen til de kommende testkampe mod hhv. Holland og Serbien, hvor Christian Eriksen var på listen over de 23 udvalgte.#ForDanmark #landsholdet #herrelandsholdet pic.twitter.com/5lxfEVG9su— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) March 15, 2022
HM 2022 í Katar Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Mér fannst Eriksen vanta faðmlag Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen. 9. mars 2022 18:00 Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27. febrúar 2022 12:31 Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. 11. febrúar 2022 11:02 Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4. febrúar 2022 18:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Sjá meira
Mér fannst Eriksen vanta faðmlag Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen. 9. mars 2022 18:00
Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27. febrúar 2022 12:31
Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. 11. febrúar 2022 11:02
Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4. febrúar 2022 18:00