Aðferðina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þættirnir Snyrtiborðið eru sýndir á miðvikudögum á Lífinu á Vísi.
Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu fara Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til Kristínar Pétursdóttur leikkonu en hún hefur gert upp fallega íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Kristín velur frekar að sofa lengur en að farða sig á morgnana. Hún viðurkennir að húðumhirðan mætti vera betri. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.