Blæs nýju lífi í Roxette tveimur árum eftir dauða söngkonunnar Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2022 13:30 Marie Frederiksson og Per Gessle á tónleikum árið 2012. EPA Rúmum tveimur árum eftir andlát Marie Frederiksson hefur Per Gessle ákveðið að blása nýtt líf í sænsku sveitina Roxette. Sveitin mun halda áfram en fá nýtt nafn og nýjar söngkonur. Aftonbladet segir að hinn 63 ára Gessle segi að sveitin muni nú bera nafnið PG Roxette og munu þær Helena Josefsson, 44 ára, og Dea Norberg, 48 ára, ganga til liðs við sveitina sem söngkonur. Frederiksson og Gessle mynduðu saman sveitina Roxette sem er ein allra vinsælasta hljómsveit sögunnar frá Svíþjóð. Átti sveitin smelli á borð við It Must Have Been Love, The Look, Joyride og Listen to Your Heart. Sveitin var stofnuð árið 1986 og hafa selt um 80 milljónir platna á heimsvísu. Frederiksson lést í desember 2019, þá 61 árs gömul. Eftir andlátið hefur Gessle ekki viljað opinbera hvað yrði um sveitina, fyrr en nú. „Það er ekki hægt að leysa Marie af hólmi, og ég óska þess ekkert heldur,“ segir Gessle í fréttatilkynningu. Segir hann að þau Frederiksson hafi á ferlinum fengið að upplifa „stórkostlegan draum saman“. „En það verður spennandi að halda ferðalaginu áfram, jafnvel þó að það verði á allt annan hátt. Hefði Marie enn lifað, þá hefðum við tvö örugglega gert þetta saman.“ Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Söngkona Roxette er látin Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri. 10. desember 2019 12:12 „Stórkostlegur draumur sem við fengum að deila“ Ein fremsta söngkona Svíþjóðar, Marie Fredriksson, lést á mánudaginn, 61 árs að aldri. 11. desember 2019 12:39 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Aftonbladet segir að hinn 63 ára Gessle segi að sveitin muni nú bera nafnið PG Roxette og munu þær Helena Josefsson, 44 ára, og Dea Norberg, 48 ára, ganga til liðs við sveitina sem söngkonur. Frederiksson og Gessle mynduðu saman sveitina Roxette sem er ein allra vinsælasta hljómsveit sögunnar frá Svíþjóð. Átti sveitin smelli á borð við It Must Have Been Love, The Look, Joyride og Listen to Your Heart. Sveitin var stofnuð árið 1986 og hafa selt um 80 milljónir platna á heimsvísu. Frederiksson lést í desember 2019, þá 61 árs gömul. Eftir andlátið hefur Gessle ekki viljað opinbera hvað yrði um sveitina, fyrr en nú. „Það er ekki hægt að leysa Marie af hólmi, og ég óska þess ekkert heldur,“ segir Gessle í fréttatilkynningu. Segir hann að þau Frederiksson hafi á ferlinum fengið að upplifa „stórkostlegan draum saman“. „En það verður spennandi að halda ferðalaginu áfram, jafnvel þó að það verði á allt annan hátt. Hefði Marie enn lifað, þá hefðum við tvö örugglega gert þetta saman.“
Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Söngkona Roxette er látin Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri. 10. desember 2019 12:12 „Stórkostlegur draumur sem við fengum að deila“ Ein fremsta söngkona Svíþjóðar, Marie Fredriksson, lést á mánudaginn, 61 árs að aldri. 11. desember 2019 12:39 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Söngkona Roxette er látin Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri. 10. desember 2019 12:12
„Stórkostlegur draumur sem við fengum að deila“ Ein fremsta söngkona Svíþjóðar, Marie Fredriksson, lést á mánudaginn, 61 árs að aldri. 11. desember 2019 12:39