Bless skaflar - halló vistvænni samgöngur Anna Sigríður Hafliðadóttir skrifar 30. mars 2022 08:01 Það er lítill söknuður að löngu gránuðum snjósköflunum og flughálum stéttunum. Auðar stéttir og elsku sólin eru ánægjuleg sjón eftir þungan vetur. Börn á leið í skólann, foreldrar með barnavagna, eldri borgarar í heilsubótargöngu og öll hin sem ganga, taka almenningssamgöngur eða hjóla geta nú gert það að vild. Öruggari ferðamáta fyrir öll Öll viljum við að börn sem fullorðnir, sem velja annan ferðamáta en einkabílinn, komist leiðar sinnar án þess taka áhættuna sem fylgir því að samnýta akbrautir bæjarins. Örlítill snjór á götunum stoppar fáa einkabíla, og enn færri vörubíla, en snjórinn sem safnast upp á gangstéttunum kemur í veg fyrir öruggar og ánægjulegar ferðir gangandi og hjólandi vegfarenda. Það er mikilvægt að við tryggjum öllum öruggan ferðamáta og komum í veg fyrir að gangandi og hjólandi vegfarendur hrasi og meiði sig. Vistvænni lífstíll í Kópavogi Hugsum til allra sem hafa þurft að troðast um og runnið til á stígum bæjarins þegar við forgangsröðum snjómokstrinum næsta vetur. Við í Vinstri grænum í Kópavogi viljum auðvelda fólki að velja vistvænni lífsstíl. Eitt skref í þá átt er að gera gangandi og hjólandi vegfarendum kleift að komast leiðar sinnar, þótt það snjói. Höfundur er markaðssérfræðingur og skipar 3. sæti lista VG í Kópavogi við kosningarnar 14. maí. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kópavogur Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Vinstri græn Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Sjá meira
Það er lítill söknuður að löngu gránuðum snjósköflunum og flughálum stéttunum. Auðar stéttir og elsku sólin eru ánægjuleg sjón eftir þungan vetur. Börn á leið í skólann, foreldrar með barnavagna, eldri borgarar í heilsubótargöngu og öll hin sem ganga, taka almenningssamgöngur eða hjóla geta nú gert það að vild. Öruggari ferðamáta fyrir öll Öll viljum við að börn sem fullorðnir, sem velja annan ferðamáta en einkabílinn, komist leiðar sinnar án þess taka áhættuna sem fylgir því að samnýta akbrautir bæjarins. Örlítill snjór á götunum stoppar fáa einkabíla, og enn færri vörubíla, en snjórinn sem safnast upp á gangstéttunum kemur í veg fyrir öruggar og ánægjulegar ferðir gangandi og hjólandi vegfarenda. Það er mikilvægt að við tryggjum öllum öruggan ferðamáta og komum í veg fyrir að gangandi og hjólandi vegfarendur hrasi og meiði sig. Vistvænni lífstíll í Kópavogi Hugsum til allra sem hafa þurft að troðast um og runnið til á stígum bæjarins þegar við forgangsröðum snjómokstrinum næsta vetur. Við í Vinstri grænum í Kópavogi viljum auðvelda fólki að velja vistvænni lífsstíl. Eitt skref í þá átt er að gera gangandi og hjólandi vegfarendum kleift að komast leiðar sinnar, þótt það snjói. Höfundur er markaðssérfræðingur og skipar 3. sæti lista VG í Kópavogi við kosningarnar 14. maí.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar