Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Elísabet Hanna skrifar 30. mars 2022 16:31 Bassi Maraj á rúntinum með Bjarna Frey. Skjáskot. Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. Þrífur þegar honum líður illa „Ég er alveg pínu nöttari þannig að ég get alveg sko bara úff þegar ég byrja með drama sko,“ segir Bassi og bætir við„Það var eitthvað um daginn að þá fannst mér bara allir vera að scama mig þannig að ég blockaði bara alla.“ Hann segist vera út á fyrir sig í persónulega lífinu og finnst hrikalegt að hleypa fólki svona inn í lífið sitt í þáttunum. Hann vill helst fá að vera einn heima með hreint í kringum sig en hann þrífur þegar honum líður illa. Hræddur við að vera stunginn Bassi segist stundum hugsa til þess að flytja erlendis en telur það kost við Ísland hversu litlar líkur eru á því að vera stunginn hér á landi en það er einn af hans helstu óttum. „Ég er með fóbíu fyrir að vera stunginn sko.“ Allir mega hafa sínar skoðanir Hann segist ekki láta samfélagið og hvað þeim finnst um hann og hans kynhneigð hafa áhrif á sig og að allir megi hafa sínar skoðanir. Bassi rifjar upp þegar hann kom út úr skápnum og að flestir í kringum hans hafi vitað það áður og hann hafi viljað fá meiri drama í kringum það. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Endalaust áreiti Bassi er þessa dagana að vinn að EP plötu sem er komin vel á veg og mun koma út fyrri part þessa árs en honum dreymir um að vinna við tónlist í framtíðinni. Frægðin sem fylgir því að vera tónlistarmaður og raunveruleikastjarna er þó ekki alltaf tekin út með sældinni. „Þetta er endalaust áreiti sko og það er oft þar sem ég er bara úff mig langar bara að fara á einhvern pöbb með einhverjum gömlum körlum sem þekkja mig ekki neitt,“ segir hann. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Viss um að deyja ungur Í þættinum fara þeir félagarnir í skemmu og æfa sig fyrir sirkusinn þar sem þeir læra að kasta boltum, snúa diskum og leika sér með eld. Bassi lærði að leika sér með eld.Skjáskot Einnig fer Bassi yfir veikindin, afneitunina og missinn sem hann fór í gegnum þegar pabbi hans féll frá, andlegu heilsuna sína, skoðanir sínar á lyfjum og hann segist vera handviss um að hann muni deyja ungur. „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því ég veit ekki hversu ungur, kannski svona þrítugt eða eitthvað ég bara finn það á mér og það hafa alveg margir sagt mér það.“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson er þáttastjórnandi Á rúntinum sem sýndir eru á Vísi en þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á rúntinum - Bassi Maraj Á rúntinum Æði Tengdar fréttir Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 „Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
Þrífur þegar honum líður illa „Ég er alveg pínu nöttari þannig að ég get alveg sko bara úff þegar ég byrja með drama sko,“ segir Bassi og bætir við„Það var eitthvað um daginn að þá fannst mér bara allir vera að scama mig þannig að ég blockaði bara alla.“ Hann segist vera út á fyrir sig í persónulega lífinu og finnst hrikalegt að hleypa fólki svona inn í lífið sitt í þáttunum. Hann vill helst fá að vera einn heima með hreint í kringum sig en hann þrífur þegar honum líður illa. Hræddur við að vera stunginn Bassi segist stundum hugsa til þess að flytja erlendis en telur það kost við Ísland hversu litlar líkur eru á því að vera stunginn hér á landi en það er einn af hans helstu óttum. „Ég er með fóbíu fyrir að vera stunginn sko.“ Allir mega hafa sínar skoðanir Hann segist ekki láta samfélagið og hvað þeim finnst um hann og hans kynhneigð hafa áhrif á sig og að allir megi hafa sínar skoðanir. Bassi rifjar upp þegar hann kom út úr skápnum og að flestir í kringum hans hafi vitað það áður og hann hafi viljað fá meiri drama í kringum það. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Endalaust áreiti Bassi er þessa dagana að vinn að EP plötu sem er komin vel á veg og mun koma út fyrri part þessa árs en honum dreymir um að vinna við tónlist í framtíðinni. Frægðin sem fylgir því að vera tónlistarmaður og raunveruleikastjarna er þó ekki alltaf tekin út með sældinni. „Þetta er endalaust áreiti sko og það er oft þar sem ég er bara úff mig langar bara að fara á einhvern pöbb með einhverjum gömlum körlum sem þekkja mig ekki neitt,“ segir hann. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Viss um að deyja ungur Í þættinum fara þeir félagarnir í skemmu og æfa sig fyrir sirkusinn þar sem þeir læra að kasta boltum, snúa diskum og leika sér með eld. Bassi lærði að leika sér með eld.Skjáskot Einnig fer Bassi yfir veikindin, afneitunina og missinn sem hann fór í gegnum þegar pabbi hans féll frá, andlegu heilsuna sína, skoðanir sínar á lyfjum og hann segist vera handviss um að hann muni deyja ungur. „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því ég veit ekki hversu ungur, kannski svona þrítugt eða eitthvað ég bara finn það á mér og það hafa alveg margir sagt mér það.“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson er þáttastjórnandi Á rúntinum sem sýndir eru á Vísi en þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á rúntinum - Bassi Maraj
Á rúntinum Æði Tengdar fréttir Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 „Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31
„Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp