Veiðitímabilið loksins farið í gang Karl Lúðvíksson skrifar 1. apríl 2022 08:35 Sjóbirtingur Eftir langa bið og svefnlausar nætur undanfarið er stangveiðitímabilið loksins farið í gang eftir vetrarbið. Veiðivísir hefur þegar hringt í nokkra félaga sem eru við veiðar en ekki fengið neinar fregnir af afla ennþá þrátt fyrir að fyrstu veiðimenn hafi verið komnir við árnar og kastað flugu fyrir sjóbirting strak klukkan sjö í morgun. Við teljum þó ljóst að fyrstu fréttir verði komnar af bökkunum innan skamms. Eins og venjulega lilggur straumurinn á sjóbirtingsslóðir en sala á veiðileyfum hefur gengið afskaplega vel síðustu daga á þeim veiðileyfum sem eftir voru. Það virðist líka viðra vel á veiðimenn svona á fyrsta degi og það er meira og minna snjólaust við alla bakka á suður og austurlandi, ekki frost þó það sé kalt svo það er ekki að frjóra í lykkjum. Þetta gæti bara varla verið betra. Okkur hlakkar til að heyra í veiðimönnum í dag og þeir sem vilja senda okkur veiðifréttir í dag geta sent email hér. Stangveiði Mest lesið Hörku veiði í Vatnamótunum Veiði Ennþá vænir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði 66 laxar veiddust í opnunarhollinu í Vatnsdalsá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar Veiði Öllum boðið í Hlíðarvatn á morgun Veiði Styttist í 100 laxa daga í Eystri Rangá Veiði Bestu veiðistaðir Elliðaánna Veiði Vinningshafar í Veiðikortaleiknum á Veiðivísi Veiði
Veiðivísir hefur þegar hringt í nokkra félaga sem eru við veiðar en ekki fengið neinar fregnir af afla ennþá þrátt fyrir að fyrstu veiðimenn hafi verið komnir við árnar og kastað flugu fyrir sjóbirting strak klukkan sjö í morgun. Við teljum þó ljóst að fyrstu fréttir verði komnar af bökkunum innan skamms. Eins og venjulega lilggur straumurinn á sjóbirtingsslóðir en sala á veiðileyfum hefur gengið afskaplega vel síðustu daga á þeim veiðileyfum sem eftir voru. Það virðist líka viðra vel á veiðimenn svona á fyrsta degi og það er meira og minna snjólaust við alla bakka á suður og austurlandi, ekki frost þó það sé kalt svo það er ekki að frjóra í lykkjum. Þetta gæti bara varla verið betra. Okkur hlakkar til að heyra í veiðimönnum í dag og þeir sem vilja senda okkur veiðifréttir í dag geta sent email hér.
Stangveiði Mest lesið Hörku veiði í Vatnamótunum Veiði Ennþá vænir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði 66 laxar veiddust í opnunarhollinu í Vatnsdalsá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar Veiði Öllum boðið í Hlíðarvatn á morgun Veiði Styttist í 100 laxa daga í Eystri Rangá Veiði Bestu veiðistaðir Elliðaánna Veiði Vinningshafar í Veiðikortaleiknum á Veiðivísi Veiði