„Nú er kominn tími til að hafa aftur gaman“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. apríl 2022 12:43 Gauti Þeyr er einn af skipuleggjendum snjóbretta-og tónlistarhátíðarinnar Ak Extreme. Vísir/Vilhelm Snjóbretta-og tónlistarhátíðin AK Extreme er snúin aftur eftir margra ára fjarveru. Hátíðin fer af stað með miklum látum en í dag verður brunkeppni og grillveisla í Hlíðarfjalli og er öllum boðið. Norðanmenn þekkja hátíðina afar vel enda myndast mikil stemning þegar bæjarbúar flykkjast í miðbæinn til að fylgjast með tilþrifum snjóbrettakappanna. Gauti Þeyr Másson sem er betur þekktur sem Emmsjé Gauti segir ekki hafi reynst unt að halda hátíðina í mörg ár meðal annars vegna faraldursins og því sé eftirvæntingin og spennan gríðarleg. Fréttastofa ræddi við Gauta í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Það eru allir þyrstir eftir langa pásu og nú er kominn tími til að hafa gaman aftur. Maður finnur að það hefur aldrei gengið jafnvel að selja miða þannig að við erum að búast við miklu partíi.“ Í kvöld og annað kvöld verður sérleg tónlistarveisla í Sjallanum á Akureyri en tónlistarfólk á borð við Aron Can, Birni og Bríet mun stíga á svið. Gauti segir að það sé næstum uppselt á tónleikana en að snjóbrettahluti hátíðarinnar sé alveg ókeypis. Sjá nánar: Árshátíð snjóbrettaiðkenda „Við „störtum“ hátíðinni „officially“ með brunkeppni og grillveislu þar sem öllum er boðið. Síðan á morgun, eins og Akureyringar og aðdáendur hátíðarinnar eru búnir að taka eftir, þá verðum við ekki með gámastæðurnar í bænum eins og við höfum vanalega gert því það var bara svo lítill fyrirvari þannig að við færðum stóru pallana upp í fjall og verðum þar klukkan eitt og síðan verðum við með innanbæjarsnjóbrettakeppni þar sem menn verða að renna sér á handriðum, hoppa niður stiga og gera alls konar kúnstir. Þetta verður í Skátagilinu á morgun og byrjar klukkan 20.00.“ Frá AK Extreme á Akureyri 2018.Erlendur Þór Magnússon „Hetjurnar að norðan“ breyttu leiknum Gauti var spurður hvort snjóbrettasenan sé enn jafn sterk og hún var en bræðurnir Eiríkur og Halldór Helgasynir lyftu íþróttinni á hærra plan á sínum tíma. „Það sem strákarnir gerðu, hetjurnar að norðan, settu náttúrulega bara gott fordæmi fyrir því að það væri hægt að gera þetta af alvöru því áður en þeir gera þetta þá var enginn atvinnumaður frá Íslandi,“ sagði Gauti sem bætti við að það væri hans tilfinning að íþróttin væri að styrkjast og festast í sessi. Hættir ef íþróttin verður of formleg Aðspurður segir Gauti þó að íþróttin megi aldrei verða of formleg heldur sé það aðlaðandi hvað hún sé hrá og óhefluð. „Það fallega við snjóbretti er að þetta er alltaf smá „sketchy“. Um leið og þetta verður fullkomlega skipulagt allt saman þá verðum við bara að hætta,“ sagði Gauti og skellti upp úr. Dagskráin er eftirfarandi: Föstudagur 1. apríl. 18.30 Mæting við skálann í Hlíðarfjalli. Red bull Extreme downhill fyrir alla. 19.00 Sprettur-inn og Red Bull bjóða öllum í grillpartý í Hlíðarfjalli. 23.00 Tónleikar í Sjallanum Laugardagur 2. apríl 13.00-16.00 Red Bull BigAir í Hlíðarfjalli og Junior Big Air í Hlíðarfjalli. Öllum velkomið að taka þátt. 20.00-21.30 Red Bull Jib mót niðri í bæ á Akureyri 23.00 Tónleikar í Sjallanum Snjóbrettaíþróttir Akureyri Tónlist Tengdar fréttir Árshátíð snjóbrettaiðkenda á AK Extreme á Akureyri um helgina Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Skátagili, Vamos og Sjallanum. 1. apríl 2022 09:59 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira
Norðanmenn þekkja hátíðina afar vel enda myndast mikil stemning þegar bæjarbúar flykkjast í miðbæinn til að fylgjast með tilþrifum snjóbrettakappanna. Gauti Þeyr Másson sem er betur þekktur sem Emmsjé Gauti segir ekki hafi reynst unt að halda hátíðina í mörg ár meðal annars vegna faraldursins og því sé eftirvæntingin og spennan gríðarleg. Fréttastofa ræddi við Gauta í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Það eru allir þyrstir eftir langa pásu og nú er kominn tími til að hafa gaman aftur. Maður finnur að það hefur aldrei gengið jafnvel að selja miða þannig að við erum að búast við miklu partíi.“ Í kvöld og annað kvöld verður sérleg tónlistarveisla í Sjallanum á Akureyri en tónlistarfólk á borð við Aron Can, Birni og Bríet mun stíga á svið. Gauti segir að það sé næstum uppselt á tónleikana en að snjóbrettahluti hátíðarinnar sé alveg ókeypis. Sjá nánar: Árshátíð snjóbrettaiðkenda „Við „störtum“ hátíðinni „officially“ með brunkeppni og grillveislu þar sem öllum er boðið. Síðan á morgun, eins og Akureyringar og aðdáendur hátíðarinnar eru búnir að taka eftir, þá verðum við ekki með gámastæðurnar í bænum eins og við höfum vanalega gert því það var bara svo lítill fyrirvari þannig að við færðum stóru pallana upp í fjall og verðum þar klukkan eitt og síðan verðum við með innanbæjarsnjóbrettakeppni þar sem menn verða að renna sér á handriðum, hoppa niður stiga og gera alls konar kúnstir. Þetta verður í Skátagilinu á morgun og byrjar klukkan 20.00.“ Frá AK Extreme á Akureyri 2018.Erlendur Þór Magnússon „Hetjurnar að norðan“ breyttu leiknum Gauti var spurður hvort snjóbrettasenan sé enn jafn sterk og hún var en bræðurnir Eiríkur og Halldór Helgasynir lyftu íþróttinni á hærra plan á sínum tíma. „Það sem strákarnir gerðu, hetjurnar að norðan, settu náttúrulega bara gott fordæmi fyrir því að það væri hægt að gera þetta af alvöru því áður en þeir gera þetta þá var enginn atvinnumaður frá Íslandi,“ sagði Gauti sem bætti við að það væri hans tilfinning að íþróttin væri að styrkjast og festast í sessi. Hættir ef íþróttin verður of formleg Aðspurður segir Gauti þó að íþróttin megi aldrei verða of formleg heldur sé það aðlaðandi hvað hún sé hrá og óhefluð. „Það fallega við snjóbretti er að þetta er alltaf smá „sketchy“. Um leið og þetta verður fullkomlega skipulagt allt saman þá verðum við bara að hætta,“ sagði Gauti og skellti upp úr. Dagskráin er eftirfarandi: Föstudagur 1. apríl. 18.30 Mæting við skálann í Hlíðarfjalli. Red bull Extreme downhill fyrir alla. 19.00 Sprettur-inn og Red Bull bjóða öllum í grillpartý í Hlíðarfjalli. 23.00 Tónleikar í Sjallanum Laugardagur 2. apríl 13.00-16.00 Red Bull BigAir í Hlíðarfjalli og Junior Big Air í Hlíðarfjalli. Öllum velkomið að taka þátt. 20.00-21.30 Red Bull Jib mót niðri í bæ á Akureyri 23.00 Tónleikar í Sjallanum
Snjóbrettaíþróttir Akureyri Tónlist Tengdar fréttir Árshátíð snjóbrettaiðkenda á AK Extreme á Akureyri um helgina Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Skátagili, Vamos og Sjallanum. 1. apríl 2022 09:59 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira
Árshátíð snjóbrettaiðkenda á AK Extreme á Akureyri um helgina Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Skátagili, Vamos og Sjallanum. 1. apríl 2022 09:59