Atvinnutækifæri og uppbygging innviða Reykjavíkurborg 7. apríl 2022 17:04 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fjalla um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis og traustra innviða í Reykjavík út frá sjónarhóli Reykjavíkurborgar og skipulags. Vilhelm Reykjavíkurborg stendur fyrir opnum fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur um uppbyggingu innviða, nýsköpun, skapandi greinar og atvinnutækifæri í borginni, föstudaginn 8. apríl kl. 9 – 11. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fjalla um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis og traustra innviða í Reykjavík út frá sjónarhóli Reykjavíkurborgar og skipulags. Farið verður yfir stóru myndina varðandi uppbyggingu innviða og atvinnusköpun en þar eru víða jákvæð teikn á lofti þegar kemur að skapandi greinum, þróun verslunar og atvinnustarfsemi. Á fundinum verður m.a. leitast við að svara eftirfarandi spurningum. Hvar verða helstu atvinnusvæðin í borginni í náinni framtíð? Er hægt að byggja upp öflugan tölvuleikjaiðnað í Reykjavík? Hvað er að gerast í jarðhitagarðinum? Er nægt atvinnuhúsnæði í miðborginni? Fyrirlesarar úr atvinnulífinu fjalla um mikilvæg verkefni sem nú þegar eru orðin að veruleika og möguleikana sem þekking, reynsla og hugmyndaflug geta skapað til aukningar á útflutningstekjum og verðmætum störfum í borginni. Í lok fundar verður áhugasömum boðið í vettvangsferð á þróunarreit í nágrenni Ráðhússins. Fundurinn verður í Tjarnarsal, Ráðhúss Reykjavíkur, frá kl. 9 – 11. og í beinu streymi á vef Reykjavíkurborgar. Öll velkomin. Dagskrá Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur opnar fundinn Athafnaborgin: uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Jarðhitagarður Orku náttúrunnar,Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar. Tækifæri í tölvuleikjaiðnaði í Reykjavík, Þorsteinn Högni Gunnarsson forstjóri Mainframe Myndband - Athafnasvæði á Esjumelum heimsótt Hvar er ríkið að byggja í borginni?, Þröstur Söring, framkvæmdastjóri þróunar og framkvæmda hjá Framkvæmdasýslunni /Ríkiseignum. Heilbrigðisvísindagarðar rísa í Reykjavík, Bjargey Björgvinsdóttir, arkitekt og verkfræðingur hjá NLSH. Græni kassinn, Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta og þróunarstjóri hjá Sorpu. Landsbankinn í miðborginni - tækifæri, Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt hjá Landsbankanum Myndband - Miðborgin á tímamótum Atvinnuhúsnæði í Kvosinni og nágrenni – staðan og tækifærin, Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur hjá VSÓ. Atvinnu- og nýsköpunarstefna Reykjavíkur, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs. Fundarstjóri er Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona. Skipulag Reykjavík Nýsköpun Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fjalla um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis og traustra innviða í Reykjavík út frá sjónarhóli Reykjavíkurborgar og skipulags. Farið verður yfir stóru myndina varðandi uppbyggingu innviða og atvinnusköpun en þar eru víða jákvæð teikn á lofti þegar kemur að skapandi greinum, þróun verslunar og atvinnustarfsemi. Á fundinum verður m.a. leitast við að svara eftirfarandi spurningum. Hvar verða helstu atvinnusvæðin í borginni í náinni framtíð? Er hægt að byggja upp öflugan tölvuleikjaiðnað í Reykjavík? Hvað er að gerast í jarðhitagarðinum? Er nægt atvinnuhúsnæði í miðborginni? Fyrirlesarar úr atvinnulífinu fjalla um mikilvæg verkefni sem nú þegar eru orðin að veruleika og möguleikana sem þekking, reynsla og hugmyndaflug geta skapað til aukningar á útflutningstekjum og verðmætum störfum í borginni. Í lok fundar verður áhugasömum boðið í vettvangsferð á þróunarreit í nágrenni Ráðhússins. Fundurinn verður í Tjarnarsal, Ráðhúss Reykjavíkur, frá kl. 9 – 11. og í beinu streymi á vef Reykjavíkurborgar. Öll velkomin. Dagskrá Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur opnar fundinn Athafnaborgin: uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Jarðhitagarður Orku náttúrunnar,Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar. Tækifæri í tölvuleikjaiðnaði í Reykjavík, Þorsteinn Högni Gunnarsson forstjóri Mainframe Myndband - Athafnasvæði á Esjumelum heimsótt Hvar er ríkið að byggja í borginni?, Þröstur Söring, framkvæmdastjóri þróunar og framkvæmda hjá Framkvæmdasýslunni /Ríkiseignum. Heilbrigðisvísindagarðar rísa í Reykjavík, Bjargey Björgvinsdóttir, arkitekt og verkfræðingur hjá NLSH. Græni kassinn, Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta og þróunarstjóri hjá Sorpu. Landsbankinn í miðborginni - tækifæri, Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt hjá Landsbankanum Myndband - Miðborgin á tímamótum Atvinnuhúsnæði í Kvosinni og nágrenni – staðan og tækifærin, Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur hjá VSÓ. Atvinnu- og nýsköpunarstefna Reykjavíkur, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs. Fundarstjóri er Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona.
Skipulag Reykjavík Nýsköpun Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira