„Leyfi mér að syrgja sjónina“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2022 10:30 Lilja og Þorkell eru bæði með leiðsöguhund og skiptir það sköpum. Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veitir því frelsi til að gera hluti sem annars væru mun erfiðari. Biðlistinn eftir þessum hundum er þó langur og væri frábært ef fleiri styddu Blindrafélagið svo hægt væri að þjálfa fleiri hunda til verksins. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason þau Þorkel og Lilju með hundana sína. „Þetta var mikið áfall og ég dílaði bara við þetta eins og flestir íslenskir karlmenn og pakkaði þessu lengst aftan í hausinn á mér og pældi ekkert í þessu fyrr en mörgum árum seinna,“ segir Þorkell Jóhann Steindal sem hefur verið blindur í þónokkur ár. „Ég hef alltaf verið með stafinn og hefur það í raun alltaf verið nóg fyrir mig en í sannleika sagt og þið lofið að segja engum frá þá langaði mig bara í hund og fékk besta hund í heimi. Ég hafði ekki mikla trú á því að það mynd hjálpa mér mikið en ég þurfti sannarlega að éta það ofan í mig á hverju einasta degi,“ segir Þorkell. „Ég leyfi mér alveg að gráta og leyfi mér að syrgja sjónina,“ segir Lilja Sveinsdóttir sem á aðeins eftir þrjú prósent sjón á öðru auga. „Þegar hann er með þetta hvíta beisli á sér er hann vinnuhundur en þegar ég tek það af honum þá er þetta bara hundur,“ segir Lilja sem hefur verið með hundinn Oliver síðustu ár. „Hann er þjálfaður upp í Svíþjóð og það tekur tvö ár að þjálfa hann. Svo fer fram samþjálfun milli okkar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira
Biðlistinn eftir þessum hundum er þó langur og væri frábært ef fleiri styddu Blindrafélagið svo hægt væri að þjálfa fleiri hunda til verksins. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason þau Þorkel og Lilju með hundana sína. „Þetta var mikið áfall og ég dílaði bara við þetta eins og flestir íslenskir karlmenn og pakkaði þessu lengst aftan í hausinn á mér og pældi ekkert í þessu fyrr en mörgum árum seinna,“ segir Þorkell Jóhann Steindal sem hefur verið blindur í þónokkur ár. „Ég hef alltaf verið með stafinn og hefur það í raun alltaf verið nóg fyrir mig en í sannleika sagt og þið lofið að segja engum frá þá langaði mig bara í hund og fékk besta hund í heimi. Ég hafði ekki mikla trú á því að það mynd hjálpa mér mikið en ég þurfti sannarlega að éta það ofan í mig á hverju einasta degi,“ segir Þorkell. „Ég leyfi mér alveg að gráta og leyfi mér að syrgja sjónina,“ segir Lilja Sveinsdóttir sem á aðeins eftir þrjú prósent sjón á öðru auga. „Þegar hann er með þetta hvíta beisli á sér er hann vinnuhundur en þegar ég tek það af honum þá er þetta bara hundur,“ segir Lilja sem hefur verið með hundinn Oliver síðustu ár. „Hann er þjálfaður upp í Svíþjóð og það tekur tvö ár að þjálfa hann. Svo fer fram samþjálfun milli okkar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira