„Þær breyta kannski hvernig þær spila“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2022 10:30 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fyrirliði íslenska landsliðsins. Stöð 2 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, sem hefur verið fyrirliði fótboltalandsliðsins undanfarin misseri, segir Tékka engin lömb að leika sér við þótt Íslendingar hafi unnið þá tvisvar síðasta hálfa árið. „Þær eru þéttar, erfitt að brjóta þær á bak aftur þannig ég held að þetta verði hörkuleikur og mæli með að allir horfi á hann,“ sagði Gunnhildur við Vísi fyrir síðustu æfingu íslenska liðsins í Prag í gær. Í dag heldur liðið til Teplice þar sem leikurinn mikilvægi í undankeppni HM 2023 fer fram. Klippa: Gunnhildur Yrsa í Tékklandi En hvað þarf íslenska liðið helst að varast hjá því tékkneska? „Þær eru vilja halda boltanum og eru góðar í því. Svo eru þær mjög þéttar og Bandaríkin skoruðu ekki á móti þeim,“ sagði Gunnhildur og vísaði til leiks Tékka og Bandaríkjamanna á SheBelieves mótinu sem Íslendingar tóku líka þátt á. Leikurinn er mikilvægur fyrir Ísland en enn mikilvægari fyrir Tékkland. Ef Tékkar vinna ekki í dag geta þeir kvatt möguleikann á 2. sæti riðilsins og þar með sæti í umspili. „Þær þurfa sigur og munu koma brjálaðar til leiks. Þær breyta kannski hvernig þær spila. Stundum eru þær í lágpressu en það gæti verið að þær kæmu framar. En ef við spilum okkar leik og einbeitum okkur að því getur allt gerst,“ sagði Gunnhildur. Staðan í riðli Íslands í undankeppni HM og leikirnir sem framundan eru. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
„Þær eru þéttar, erfitt að brjóta þær á bak aftur þannig ég held að þetta verði hörkuleikur og mæli með að allir horfi á hann,“ sagði Gunnhildur við Vísi fyrir síðustu æfingu íslenska liðsins í Prag í gær. Í dag heldur liðið til Teplice þar sem leikurinn mikilvægi í undankeppni HM 2023 fer fram. Klippa: Gunnhildur Yrsa í Tékklandi En hvað þarf íslenska liðið helst að varast hjá því tékkneska? „Þær eru vilja halda boltanum og eru góðar í því. Svo eru þær mjög þéttar og Bandaríkin skoruðu ekki á móti þeim,“ sagði Gunnhildur og vísaði til leiks Tékka og Bandaríkjamanna á SheBelieves mótinu sem Íslendingar tóku líka þátt á. Leikurinn er mikilvægur fyrir Ísland en enn mikilvægari fyrir Tékkland. Ef Tékkar vinna ekki í dag geta þeir kvatt möguleikann á 2. sæti riðilsins og þar með sæti í umspili. „Þær þurfa sigur og munu koma brjálaðar til leiks. Þær breyta kannski hvernig þær spila. Stundum eru þær í lágpressu en það gæti verið að þær kæmu framar. En ef við spilum okkar leik og einbeitum okkur að því getur allt gerst,“ sagði Gunnhildur. Staðan í riðli Íslands í undankeppni HM og leikirnir sem framundan eru.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira