Þar að auki fengu tveir aðrir miðaeigendur fyrsta vinning í aðalútdrætti og fá hvor um sig 5 milljónir króna. Sömuleiðis fengu fimm aðrir eina milljón króna hver og unnu þrettán miðaeigendur hálfa milljón króna hver.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Happdrætti Háskólans en í heildina skiptu vinningshafar í apríl með sér rúmum 176 milljónum.