Norður-Kóreskir tölvuþrjótar beri ábyrgð á gríðarstórri árás á tölvuleik Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. apríl 2022 13:54 Tölvuþrjótarnir stálu rafmynt sem metin er á 80 milljarða króna. Getty Bandarísk yfirvöld hafa tengt Norður-Kóreska tölvurþjóta við gríðarlega umfangsmikla tölvuárás. Tölvuþrjótarnir stálu ígildi áttatíu milljarðum íslenskra króna af tölvuleikjaspilurum leiksins Axie Infinity í mars. Notendur tölvuleiksins geta safnað rafmynt með spilun leiksins; með því að einfaldlega ná árangri í tölvuleiknum eða með „viðskiptum“ innan hans. Þrjótunum tókst að brjótast inn í netkerfi Axie Infinty og stela rafmynt sem metin er 615 milljónir bandaríkjadala eða áttatíu milljarða króna. Hópurinn Lazarus er talinn bera ábyrgð á árásinni en leyniþjónusta Norður-Kóreu er talin leiða hópinn. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Lazarus er sami hópur tölvuþrjóta og braust inn í kvikmyndafyrirtækið Sony Pictures árið 2014. Eftir innbrotið kröfðust þeir þess að kvikmyndin The Interview, sem er gamansöm ádeila á leiðtogann Kim Jong-un, yrði ekki birt. „Rannsókn hefur leitt í ljós að hópurinn Lazarus Group og APT38, tölvuþrjótahópar tengdir Norður Kóreu, beri ábyrgð á þjófnaðinum,“ sagði í yfirlýsingu frá bandarísku alríkislögreglunni FBI. Rafmyntir Tölvuárásir Norður-Kórea Bandaríkin Leikjavísir Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Notendur tölvuleiksins geta safnað rafmynt með spilun leiksins; með því að einfaldlega ná árangri í tölvuleiknum eða með „viðskiptum“ innan hans. Þrjótunum tókst að brjótast inn í netkerfi Axie Infinty og stela rafmynt sem metin er 615 milljónir bandaríkjadala eða áttatíu milljarða króna. Hópurinn Lazarus er talinn bera ábyrgð á árásinni en leyniþjónusta Norður-Kóreu er talin leiða hópinn. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Lazarus er sami hópur tölvuþrjóta og braust inn í kvikmyndafyrirtækið Sony Pictures árið 2014. Eftir innbrotið kröfðust þeir þess að kvikmyndin The Interview, sem er gamansöm ádeila á leiðtogann Kim Jong-un, yrði ekki birt. „Rannsókn hefur leitt í ljós að hópurinn Lazarus Group og APT38, tölvuþrjótahópar tengdir Norður Kóreu, beri ábyrgð á þjófnaðinum,“ sagði í yfirlýsingu frá bandarísku alríkislögreglunni FBI.
Rafmyntir Tölvuárásir Norður-Kórea Bandaríkin Leikjavísir Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp