Norður-Kóreskir tölvuþrjótar beri ábyrgð á gríðarstórri árás á tölvuleik Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. apríl 2022 13:54 Tölvuþrjótarnir stálu rafmynt sem metin er á 80 milljarða króna. Getty Bandarísk yfirvöld hafa tengt Norður-Kóreska tölvurþjóta við gríðarlega umfangsmikla tölvuárás. Tölvuþrjótarnir stálu ígildi áttatíu milljarðum íslenskra króna af tölvuleikjaspilurum leiksins Axie Infinity í mars. Notendur tölvuleiksins geta safnað rafmynt með spilun leiksins; með því að einfaldlega ná árangri í tölvuleiknum eða með „viðskiptum“ innan hans. Þrjótunum tókst að brjótast inn í netkerfi Axie Infinty og stela rafmynt sem metin er 615 milljónir bandaríkjadala eða áttatíu milljarða króna. Hópurinn Lazarus er talinn bera ábyrgð á árásinni en leyniþjónusta Norður-Kóreu er talin leiða hópinn. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Lazarus er sami hópur tölvuþrjóta og braust inn í kvikmyndafyrirtækið Sony Pictures árið 2014. Eftir innbrotið kröfðust þeir þess að kvikmyndin The Interview, sem er gamansöm ádeila á leiðtogann Kim Jong-un, yrði ekki birt. „Rannsókn hefur leitt í ljós að hópurinn Lazarus Group og APT38, tölvuþrjótahópar tengdir Norður Kóreu, beri ábyrgð á þjófnaðinum,“ sagði í yfirlýsingu frá bandarísku alríkislögreglunni FBI. Rafmyntir Tölvuárásir Norður-Kórea Bandaríkin Leikjavísir Mest lesið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Fleiri fréttir Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Notendur tölvuleiksins geta safnað rafmynt með spilun leiksins; með því að einfaldlega ná árangri í tölvuleiknum eða með „viðskiptum“ innan hans. Þrjótunum tókst að brjótast inn í netkerfi Axie Infinty og stela rafmynt sem metin er 615 milljónir bandaríkjadala eða áttatíu milljarða króna. Hópurinn Lazarus er talinn bera ábyrgð á árásinni en leyniþjónusta Norður-Kóreu er talin leiða hópinn. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Lazarus er sami hópur tölvuþrjóta og braust inn í kvikmyndafyrirtækið Sony Pictures árið 2014. Eftir innbrotið kröfðust þeir þess að kvikmyndin The Interview, sem er gamansöm ádeila á leiðtogann Kim Jong-un, yrði ekki birt. „Rannsókn hefur leitt í ljós að hópurinn Lazarus Group og APT38, tölvuþrjótahópar tengdir Norður Kóreu, beri ábyrgð á þjófnaðinum,“ sagði í yfirlýsingu frá bandarísku alríkislögreglunni FBI.
Rafmyntir Tölvuárásir Norður-Kórea Bandaríkin Leikjavísir Mest lesið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Fleiri fréttir Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira