Ekki misst af leik í sex ár: Spilað 224 leiki í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 12:47 224 leikir í röð. Geri aðrir betur. Manuel Queimadelos/Getty Images Komið er rúmlega hálft ár síðan Iñaki Williams sló met spænsku úrvalsdeildarinnar yfir fjölda spilaðra leikja í röð. Hann heldur áfram að bæta metið með hverjum leiknum sem hann spilar fyrir Athletic Bilbao. Hinn 27 ára gamli Williams býr yfir þeim ótrúlega eiginleika að vera alltaf klár í slaginn. Þá hefur hann ekki tekið út leikbann í fleiri ár. Williams hefur nú farið í gegnum sex ár án þess að missa af deildarleik með Bilbao. Ekki nóg með að vera alltaf til taks þá stendur hann sig alltaf það vel að hann er aldrei skilinn eftir utan hóps eða látinn dúsa 90 mínútur á varamannabekk liðsins. „Það er vert að taka fram að Williams er fljótasti leikmaðurinn í spænsku úrvalsdeildinni. Að leikmaður með slíkan sprengikraft sé aldrei meiddur er ótrúlegt,“ skrifar enski blaðamaðurinn Sid Lowe en hann fjallar um spænsku úrvalsdeildina fyrir The Guardian. A reminder too that Williams is the fastest player in La Liga. For an explosive player not to get injured is even more incredible— Sid Lowe (@sidlowe) April 17, 2022 Athletic Bilbao er sem stendur í 8. sæti deildarinnar með 45 stig að loknum 32 leikjum, tíu stigum minna en Real Sociedad sem situr í síðasta Evrópusætinu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Williams býr yfir þeim ótrúlega eiginleika að vera alltaf klár í slaginn. Þá hefur hann ekki tekið út leikbann í fleiri ár. Williams hefur nú farið í gegnum sex ár án þess að missa af deildarleik með Bilbao. Ekki nóg með að vera alltaf til taks þá stendur hann sig alltaf það vel að hann er aldrei skilinn eftir utan hóps eða látinn dúsa 90 mínútur á varamannabekk liðsins. „Það er vert að taka fram að Williams er fljótasti leikmaðurinn í spænsku úrvalsdeildinni. Að leikmaður með slíkan sprengikraft sé aldrei meiddur er ótrúlegt,“ skrifar enski blaðamaðurinn Sid Lowe en hann fjallar um spænsku úrvalsdeildina fyrir The Guardian. A reminder too that Williams is the fastest player in La Liga. For an explosive player not to get injured is even more incredible— Sid Lowe (@sidlowe) April 17, 2022 Athletic Bilbao er sem stendur í 8. sæti deildarinnar með 45 stig að loknum 32 leikjum, tíu stigum minna en Real Sociedad sem situr í síðasta Evrópusætinu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira