Real Madrid fjórum stigum frá titlinum | Markalaust hjá Atletico Atli Arason skrifar 20. apríl 2022 22:30 Benzema skoraði ekki í kvöld, þrátt fyrir að fá tvær vítaspyrnur. Real Madrid átti ekki í miklum vandræðum með Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. Madrídingar unnu 1-3 útisigur þar sem það ótrúlegasta var að Karim Benzema skoraði ekki. Madrid skoraði fyrsta mark leiksins á 12. mínútu og það gegn gangi leiksins eftir frábæra byrjun heimamanna. David Alaba náði að pota boltanum yfir línuna til að koma Real Madrid 0-1 yfir. Osasuna var þó ekki lengi að jafna þegar hin króatíski Ante Budimir skoraði eftir frábært liðs mark, einungis mínútu eftir að Real komst yfir. Marco Asensio kom Madrídingum svo aftur í forskot rétt fyrir hálfleik. Gestirnir fengu tilvalið tækifæri til að tvöfalda forskot sitt í tvígang, þegar þeir fengu tvær vítaspyrnur með sex mínúta millibili rétt áður en klukkutími var liðin af leiknum. Karim Benzema tók báðar spyrnurnar en í bæði skipti sá Sergio Herrera, markvörður Osasuna, við Benzema og Real því áfram bara með eins marks forystu. Osasuna gerði hvað þeir gátu til að jafna leikinn og færðu lið sitt ofar á völlinn sem gerði að verkum að Lucas Vázquez gulltryggði sigurinn úr skyndisókn á sjöttu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks og lokatölur urðu 1-3. Atletico gerði á sama tíma markalaust jafntefli við Granada í afar bragðdaufum leik þar sem lítið sem ekkert er að greina frá annað en þrjú samanlögð skot á markramman í heild frá báðum liðum í gegnum allar 90 mínúturnar. Real Madrid er því með 16 stiga forskot á Atletico toppi deildarinnar þegar bæði lið eiga fimm leiki eftir. Barcelona er stigi á eftir Atletico og á tvo leiki inni á liðin tvö frá Madrid. Real þarf því einungis fjögur stig í viðbót ef Barcelona tekst að vinna báða leikina sem liðið á inni. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Madrid skoraði fyrsta mark leiksins á 12. mínútu og það gegn gangi leiksins eftir frábæra byrjun heimamanna. David Alaba náði að pota boltanum yfir línuna til að koma Real Madrid 0-1 yfir. Osasuna var þó ekki lengi að jafna þegar hin króatíski Ante Budimir skoraði eftir frábært liðs mark, einungis mínútu eftir að Real komst yfir. Marco Asensio kom Madrídingum svo aftur í forskot rétt fyrir hálfleik. Gestirnir fengu tilvalið tækifæri til að tvöfalda forskot sitt í tvígang, þegar þeir fengu tvær vítaspyrnur með sex mínúta millibili rétt áður en klukkutími var liðin af leiknum. Karim Benzema tók báðar spyrnurnar en í bæði skipti sá Sergio Herrera, markvörður Osasuna, við Benzema og Real því áfram bara með eins marks forystu. Osasuna gerði hvað þeir gátu til að jafna leikinn og færðu lið sitt ofar á völlinn sem gerði að verkum að Lucas Vázquez gulltryggði sigurinn úr skyndisókn á sjöttu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks og lokatölur urðu 1-3. Atletico gerði á sama tíma markalaust jafntefli við Granada í afar bragðdaufum leik þar sem lítið sem ekkert er að greina frá annað en þrjú samanlögð skot á markramman í heild frá báðum liðum í gegnum allar 90 mínúturnar. Real Madrid er því með 16 stiga forskot á Atletico toppi deildarinnar þegar bæði lið eiga fimm leiki eftir. Barcelona er stigi á eftir Atletico og á tvo leiki inni á liðin tvö frá Madrid. Real þarf því einungis fjögur stig í viðbót ef Barcelona tekst að vinna báða leikina sem liðið á inni.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira