Um var að ræða seinni þáttinn í þessari smáseríu en í þáttunum hefur Eyþór Ingi fengið til sín einvalalið tónlistarfólks sér til aðstoðar.
Páll Rósinkranz er einn uppáhalds söngvari Eyþór og því þátti honum viðeigandi að taka lag með sveitinni Jet Black Joe og varð lagið Rain fyrir valinu.
Eyþór var reyndar í smá vandræðum með gítarinn til að byrja með og fékk fyrir vikið mikinn hlátur úr salnum.