Daði hlaut BAFTA-verðlaun Bjarki Sigurðsson skrifar 24. apríl 2022 21:28 Daði Einarsson vann til BAFTA-verðlauna í kvöld fyrir þættina The Witcher. Daði Einarsson hlaut í kvöld sjónvarpsverðlaun BAFTA í flokki „Special, Visual & Graphic effects“ fyrir fyrsta þátt af annarri þáttaröð The Witcher. BAFTA-verðlaunin eru veitt árlega, bæði í flokki kvikmynda og sjónvarpsþátta, af bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Just won a fucking BAFTA — Dadi Einarsson (@dadieinars) April 24, 2022 Það voru þeir Gavin Round, Aleksandar Pejic, Oliver Cubbage, Stefano Pepin og Jet Omoshebi sem, ásamt Daða, voru hluti af teyminu sem hlaut verðlaunin. Þáttaröðin hlaut einnig verðlaun fyrir besta leikgervi og hár, og var tilnefnd fyrir besta hljóð í leiknum þáttum. Daði er fyrsti Íslendingurinn til að hljóta verðlaun á hátíðinni síðan Hildur Guðnadóttir vann þau fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl árið 2020. pic.twitter.com/rwQOVDefr4— Dadi Einarsson (@dadieinars) April 24, 2022 BAFTA-verðlaunin Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
BAFTA-verðlaunin eru veitt árlega, bæði í flokki kvikmynda og sjónvarpsþátta, af bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Just won a fucking BAFTA — Dadi Einarsson (@dadieinars) April 24, 2022 Það voru þeir Gavin Round, Aleksandar Pejic, Oliver Cubbage, Stefano Pepin og Jet Omoshebi sem, ásamt Daða, voru hluti af teyminu sem hlaut verðlaunin. Þáttaröðin hlaut einnig verðlaun fyrir besta leikgervi og hár, og var tilnefnd fyrir besta hljóð í leiknum þáttum. Daði er fyrsti Íslendingurinn til að hljóta verðlaun á hátíðinni síðan Hildur Guðnadóttir vann þau fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl árið 2020. pic.twitter.com/rwQOVDefr4— Dadi Einarsson (@dadieinars) April 24, 2022
BAFTA-verðlaunin Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45