Sigraði Overtune Showdown með kynþokkanum Overtune 28. apríl 2022 13:00 Tónlistarmaðurinn Bixxi heillaði dómnefndina upp úr skónum í Overtune Showdown Vísis með laginu Sexý þegar ég þríf. „Konan mín er kominn rúma 7 mánuði á leið og segir oft að ég sé svo sexý þegar ég þríf. Mér fannst það frábær hugmynd og fyndin til að nota inn á Overtune. Svo kom lagið fáránlega vel út. Þetta app er miklu meira en ég bjóst við,“ segir tónlistarmaðurinn Birgir Örn Magnússon, betur þekktur sem Bixxi, en hann bar sigur úr bítum í Overtune Showdown Vísis, með lag sitt Sexý þegar ég þríf. „Konan mín er kominn rúma 7 mánuði á leið og segir oft að ég sé svo sexý þegar ég þríf. Mér fannst það frábær hugmynd og fyndin til að nota inn á Overtune," segir Birgir Örn. Hann og Álfrún Kolbrúnardóttir eiga von á barni í sumar. Overtune er splunkunýtt app þar sem hægt er að búa til eigin tónlist og myndbönd á einfaldan hátt. „Overtune er my cup of tea! Sameinar tónlist og mynband. Á innan við mínútu er hægt að gera flott undirspil, taka upp með heyrnatóla mic og hægt að velja um nokkrar stillingar fyrir raddupptökur. Hugmyndaflæðið fær að njóta sín og frábært að leyfa sér að vera super creative og þurfa ekki að hafa áhyggjur af tæknilegum hlutum,“ segir Birgir en hann hefur undanfarin ár unnið að eigin tónlist ásamt því að útsetja fyrir aðra. „Ég stofnaði einnig framleiðslufyrirtæki hér á Íslandi með unnustu minni þar sem við vinnum margt í kringum tónlist og kvikmyndagerð. Lög sem ég hef komið að eru með yfir 700.000+ hlustanir á öllum streymisveitum og sú tala hækkar ört,“ segir Birgir en hægt er að hægt er að hlusta á tónlistina hans inni á www.flame.is. Spotify: Bixxi og á YouTube, Instagram og facebook. Klippa: Bixxi sigr Slagsmál, glæpir og eyrnalokkar í báðum Birgir fékk snemma áhuga á tónlist og hefur samið lög frá því hann var krakki. Á tímabili fjölluðu textarnir hans allir um að slagsmál og glæpi og lenti Birgir sjálfur út af sporinu á unglingsárum. „Ég fékk fyrsta rafmagnsgítarinn minn tólf ára og stofnaði hljómsveit með félögum úr grunnskóla. Fljótlega kviknaði áhuginn á rappi og ég sem ungur drengur úr Breiðholti var kominn með eyrnalokka í bæði eyrun, víðar buxur og peysur og derhúfur og hélt að ég væri aðal kallinn tæplega 13-14 ára gamall. Á þessum tíma ég átti Sing star míkrafón og downloadaði mixcraft í fartölvuna mína og fór að taka upp mín eigin lög og gaf út á myspace. Lögin eru öll um að slást og að sitja í fangelsi þar sem ég hélt ég væri alveg svaka harður glæpon,“ segir Birgir hlæjandi. Kúplaði sig út úr ruglinu gegnum tónlistina „Um tíma var ég mikið í fótbolta og var mjög efnilegur en mér gekk illa í skólanum. Eftir samræmdu prófin var ég sendur út í sveit í framhaldskólann á laugum þá 17 ára gamall. Eins gott og það átti að vera varð það mér að falli,“ segir Birgir. Þar hafi hans fyrstu kynni af áfengi hafist. "Ég byrja að fikta með eiturlyf og er í vinahópi sem er mikið fyrir að djamma, selja og að nota efni. Tónlistin var samt alltaf með mér." „Eftir tvö ár kem ég aftur heim og þá tekur við það sem ég kalla „pakkinn“. Ég byrja að fikta með eiturlyf og er í vinahópi sem er mikið fyrir að djamma, selja og að nota efni. Tónlistin var samt alltaf með mér og ég og nokkrir félagar mínir stofnuðum rapp bandið Annað veldi. Fyrsta lagið Fellibylur fór vel á stað og náði yfir fjögur þúsund hlustunum á fyrsta degi og í kjölfarið byrjuðum við að spila út um allt land. En við héldum það ekki út, höfðum ekki þroskann til þess. Fljótlega eftir það tók ég ákvörðun um að láta reyna á þetta allt sjálfur. Ég kúplaði mig alveg út úr því rugli sem var í kringum mig og fór að einbeita mér að því að læra allt í kringum próduceringu, lagagerð og textasmíði sjálfur,“ segir Birgir. Hann segir Overtune frábæra viðbót í verkfærakistu tónlistarfólks sem hann muni nýta sér áfram. „Overtune appið hefur gert það skapa content miklu skemmtilegra og má búast við meira contenti frá mér inná bixximusic á Overtune!" Fjölmörg skemmtileg lög bárust í Overtune Showdown Vísis. Í öðru sæti varð Perla Kleopatra Sigurðardóttir, söngkona frá Ísafirði með lagið Viltu kaffi. Tónlistina hennar Perlu má hlusta á hér. Hægt er að hlusta á lögin sem bárust í keppnina inni á Overtune appinu undir myllumerkinu Showdown. Tónlist Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Sjá meira
„Konan mín er kominn rúma 7 mánuði á leið og segir oft að ég sé svo sexý þegar ég þríf. Mér fannst það frábær hugmynd og fyndin til að nota inn á Overtune," segir Birgir Örn. Hann og Álfrún Kolbrúnardóttir eiga von á barni í sumar. Overtune er splunkunýtt app þar sem hægt er að búa til eigin tónlist og myndbönd á einfaldan hátt. „Overtune er my cup of tea! Sameinar tónlist og mynband. Á innan við mínútu er hægt að gera flott undirspil, taka upp með heyrnatóla mic og hægt að velja um nokkrar stillingar fyrir raddupptökur. Hugmyndaflæðið fær að njóta sín og frábært að leyfa sér að vera super creative og þurfa ekki að hafa áhyggjur af tæknilegum hlutum,“ segir Birgir en hann hefur undanfarin ár unnið að eigin tónlist ásamt því að útsetja fyrir aðra. „Ég stofnaði einnig framleiðslufyrirtæki hér á Íslandi með unnustu minni þar sem við vinnum margt í kringum tónlist og kvikmyndagerð. Lög sem ég hef komið að eru með yfir 700.000+ hlustanir á öllum streymisveitum og sú tala hækkar ört,“ segir Birgir en hægt er að hægt er að hlusta á tónlistina hans inni á www.flame.is. Spotify: Bixxi og á YouTube, Instagram og facebook. Klippa: Bixxi sigr Slagsmál, glæpir og eyrnalokkar í báðum Birgir fékk snemma áhuga á tónlist og hefur samið lög frá því hann var krakki. Á tímabili fjölluðu textarnir hans allir um að slagsmál og glæpi og lenti Birgir sjálfur út af sporinu á unglingsárum. „Ég fékk fyrsta rafmagnsgítarinn minn tólf ára og stofnaði hljómsveit með félögum úr grunnskóla. Fljótlega kviknaði áhuginn á rappi og ég sem ungur drengur úr Breiðholti var kominn með eyrnalokka í bæði eyrun, víðar buxur og peysur og derhúfur og hélt að ég væri aðal kallinn tæplega 13-14 ára gamall. Á þessum tíma ég átti Sing star míkrafón og downloadaði mixcraft í fartölvuna mína og fór að taka upp mín eigin lög og gaf út á myspace. Lögin eru öll um að slást og að sitja í fangelsi þar sem ég hélt ég væri alveg svaka harður glæpon,“ segir Birgir hlæjandi. Kúplaði sig út úr ruglinu gegnum tónlistina „Um tíma var ég mikið í fótbolta og var mjög efnilegur en mér gekk illa í skólanum. Eftir samræmdu prófin var ég sendur út í sveit í framhaldskólann á laugum þá 17 ára gamall. Eins gott og það átti að vera varð það mér að falli,“ segir Birgir. Þar hafi hans fyrstu kynni af áfengi hafist. "Ég byrja að fikta með eiturlyf og er í vinahópi sem er mikið fyrir að djamma, selja og að nota efni. Tónlistin var samt alltaf með mér." „Eftir tvö ár kem ég aftur heim og þá tekur við það sem ég kalla „pakkinn“. Ég byrja að fikta með eiturlyf og er í vinahópi sem er mikið fyrir að djamma, selja og að nota efni. Tónlistin var samt alltaf með mér og ég og nokkrir félagar mínir stofnuðum rapp bandið Annað veldi. Fyrsta lagið Fellibylur fór vel á stað og náði yfir fjögur þúsund hlustunum á fyrsta degi og í kjölfarið byrjuðum við að spila út um allt land. En við héldum það ekki út, höfðum ekki þroskann til þess. Fljótlega eftir það tók ég ákvörðun um að láta reyna á þetta allt sjálfur. Ég kúplaði mig alveg út úr því rugli sem var í kringum mig og fór að einbeita mér að því að læra allt í kringum próduceringu, lagagerð og textasmíði sjálfur,“ segir Birgir. Hann segir Overtune frábæra viðbót í verkfærakistu tónlistarfólks sem hann muni nýta sér áfram. „Overtune appið hefur gert það skapa content miklu skemmtilegra og má búast við meira contenti frá mér inná bixximusic á Overtune!" Fjölmörg skemmtileg lög bárust í Overtune Showdown Vísis. Í öðru sæti varð Perla Kleopatra Sigurðardóttir, söngkona frá Ísafirði með lagið Viltu kaffi. Tónlistina hennar Perlu má hlusta á hér. Hægt er að hlusta á lögin sem bárust í keppnina inni á Overtune appinu undir myllumerkinu Showdown.
Fjölmörg skemmtileg lög bárust í Overtune Showdown Vísis. Í öðru sæti varð Perla Kleopatra Sigurðardóttir, söngkona frá Ísafirði með lagið Viltu kaffi. Tónlistina hennar Perlu má hlusta á hér. Hægt er að hlusta á lögin sem bárust í keppnina inni á Overtune appinu undir myllumerkinu Showdown.
Tónlist Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Sjá meira