Nýtt lag og tónleikar á Íslandi í næstu viku Elísabet Hanna skrifar 29. apríl 2022 17:31 Khalid kemur fram á Íslandi í næstu viku. Getty/Isaac Brekken Tónlistarmaðurinn Khalid verður með tónleika á Íslandi þann 4.maí þar sem Reykjavíkurdætur og GDRN verða sérstakir gestir. Hann er einnig að gefa út nýtt lag í dag sem mun eflaust óma í Laugardalshöllinni í næstu viku. Khalid er þekktur fyrir lög eins og Young Dumb and Broke, Location og Know Your Worth. Hann hefur unnið sex Grammy verðlaun, toppað metsölulista og unnið með tónlistarmönnum á borð við Billie Eilish, Ed Sheeran og Post Malone. &lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=IPfJnp1guPc"&gt;watch on YouTube&lt;/a&gt; „Skyline er fyrir mér sem endurhleðsla og fullt af sumar víbrum. Ég vona að það gefi aðdáendum mínum gleði og komi þeim í gegnum myrka tíma sem þau gætu verið að fara í gegnum,“ segir hann um lagið Skyline sem kom út í dag ásamt hressu myndbandi. Anna Ásthildur Þorsteinsdóttir frá Senu segir að um enga smá dagskrá sé að ræða nú þegar loks er hægt að halda tónleikana og segir enn hægt að tryggja sér miða á viðburðinn og bætir við: „Við erum ótrúlega spennt að fá loksins að halda þessa stórtónleika, enda miklir aðdáendur Khalids! Þetta er gríðalega flottur listamaður og risastór á heimsvísu þannig að það er spenna okkar megin að taka á móti honum og gera með honum fyrstu alvöru stórtónleikana á Íslandi í næstum þrjú ár.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z-0tTi7GaPg">watch on YouTube</a> Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin TLC til Íslands í sumar Í dag var tilkynnt um komu hljómsveitarinnar TLC til Íslands í sumar. Athafnamaðurinn Jón Bjarni Steinsson kom í Brennsluna í dag með góðar og slæmar fréttir. Hann sagði frá því að Secret Soltice hafi verið frestað og að TLC muni koma til Íslands í sumar. 6. apríl 2022 09:35 Aldrei að vita nema Skin taki sviðsdýfu í Laugardalshöll Langþráðir afmælistónleikar Brit-rokksveitarinnar Skunk Anansie munu loksins fara fram hér á landi í lok mánaðarins. Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi um Evrópu en söngkona sveitarinnar segist vera spenntust fyrir Íslandi af öllum áfangastöðunum. 22. apríl 2022 16:31 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Stórtónleikar Skunk Anansie færðir fram í nóvember Tónleikar Skunk Anansie sem áttu að fara fram þann 5. júní í Laugardalshöll færast til 6. nóvember. Miðarnir gilda á nýja dagsetningu. 24. febrúar 2021 16:50 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Khalid er þekktur fyrir lög eins og Young Dumb and Broke, Location og Know Your Worth. Hann hefur unnið sex Grammy verðlaun, toppað metsölulista og unnið með tónlistarmönnum á borð við Billie Eilish, Ed Sheeran og Post Malone. &lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=IPfJnp1guPc"&gt;watch on YouTube&lt;/a&gt; „Skyline er fyrir mér sem endurhleðsla og fullt af sumar víbrum. Ég vona að það gefi aðdáendum mínum gleði og komi þeim í gegnum myrka tíma sem þau gætu verið að fara í gegnum,“ segir hann um lagið Skyline sem kom út í dag ásamt hressu myndbandi. Anna Ásthildur Þorsteinsdóttir frá Senu segir að um enga smá dagskrá sé að ræða nú þegar loks er hægt að halda tónleikana og segir enn hægt að tryggja sér miða á viðburðinn og bætir við: „Við erum ótrúlega spennt að fá loksins að halda þessa stórtónleika, enda miklir aðdáendur Khalids! Þetta er gríðalega flottur listamaður og risastór á heimsvísu þannig að það er spenna okkar megin að taka á móti honum og gera með honum fyrstu alvöru stórtónleikana á Íslandi í næstum þrjú ár.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z-0tTi7GaPg">watch on YouTube</a>
Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin TLC til Íslands í sumar Í dag var tilkynnt um komu hljómsveitarinnar TLC til Íslands í sumar. Athafnamaðurinn Jón Bjarni Steinsson kom í Brennsluna í dag með góðar og slæmar fréttir. Hann sagði frá því að Secret Soltice hafi verið frestað og að TLC muni koma til Íslands í sumar. 6. apríl 2022 09:35 Aldrei að vita nema Skin taki sviðsdýfu í Laugardalshöll Langþráðir afmælistónleikar Brit-rokksveitarinnar Skunk Anansie munu loksins fara fram hér á landi í lok mánaðarins. Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi um Evrópu en söngkona sveitarinnar segist vera spenntust fyrir Íslandi af öllum áfangastöðunum. 22. apríl 2022 16:31 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Stórtónleikar Skunk Anansie færðir fram í nóvember Tónleikar Skunk Anansie sem áttu að fara fram þann 5. júní í Laugardalshöll færast til 6. nóvember. Miðarnir gilda á nýja dagsetningu. 24. febrúar 2021 16:50 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Hljómsveitin TLC til Íslands í sumar Í dag var tilkynnt um komu hljómsveitarinnar TLC til Íslands í sumar. Athafnamaðurinn Jón Bjarni Steinsson kom í Brennsluna í dag með góðar og slæmar fréttir. Hann sagði frá því að Secret Soltice hafi verið frestað og að TLC muni koma til Íslands í sumar. 6. apríl 2022 09:35
Aldrei að vita nema Skin taki sviðsdýfu í Laugardalshöll Langþráðir afmælistónleikar Brit-rokksveitarinnar Skunk Anansie munu loksins fara fram hér á landi í lok mánaðarins. Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi um Evrópu en söngkona sveitarinnar segist vera spenntust fyrir Íslandi af öllum áfangastöðunum. 22. apríl 2022 16:31
Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21
Stórtónleikar Skunk Anansie færðir fram í nóvember Tónleikar Skunk Anansie sem áttu að fara fram þann 5. júní í Laugardalshöll færast til 6. nóvember. Miðarnir gilda á nýja dagsetningu. 24. febrúar 2021 16:50