Sautján blaðamenn hlutu gullmerki Blaðamannafélags Íslands Elísabet Hanna skrifar 29. apríl 2022 11:01 Flestir þeirra sem hlutu gullmerki BÍ í gær. Haraldur Jónasson Sautján blaðamenn gullmerki Blaðamannafélags Íslands í gær. Þeir sem hljóta gullmerkið hafa helgað líf sitt blaðamennsku, hafa starfað við það í fjörutíu ár eða helgað sig hagsmunum blaðamannastéttarinnar. Stjórn Blaðamannafélags Íslands ákveður á hverjum tíma hverjir uppfylla ofangreind skilyrði og fer yfir það fyrir aðalfund félagsins ár hvert. Meðal þeirra sem hlutu viðurkenninguna voru Þórir Guðmundsson, Edda G. Andrésdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Elín Albertsdóttir og Kristján Már Unnarsson. Edda G. Andrésdóttir var meðal þeirra sem tók við gullmerki BÍ.Haraldur Jónasson. Hjörtur Gíslason, formaður siðanefndar, lét af störfum eftir þrjátíu og eitt ár í nefndinni en hann var kosinn í hana á aðalfundi BÍ árið 1991. Enginn hefur setið jafnlengi í siðanefnd og Hjörtur. Enginn hefur setið jafnlengi í siðanefnd og Hjörtur Gíslason.Haraldur Jónasson. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem hlutu gullmerkið: Agnes G. Bragadóttir Edda G. Andrésdóttir Elín Albertsdóttir Eiríkur Jónsson Eiríkur St. Eiríksson Emilía Björg Björnsdóttir Guðlaugur Bergmundsson Hjörtur Gíslason Kristján Már Unnarsson Lúðvík Geirsson Sigmundur Ernir Rúnarsson Sveinn Kr. Guðjónsson Sævar Guðbjörnsson Valgerður K. Jónsdóttir Valgerður Þ. Jónsdóttir Víðir Sigurðsson Þórir Guðmundsson Menning Fjölmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Stjórn Blaðamannafélags Íslands ákveður á hverjum tíma hverjir uppfylla ofangreind skilyrði og fer yfir það fyrir aðalfund félagsins ár hvert. Meðal þeirra sem hlutu viðurkenninguna voru Þórir Guðmundsson, Edda G. Andrésdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Elín Albertsdóttir og Kristján Már Unnarsson. Edda G. Andrésdóttir var meðal þeirra sem tók við gullmerki BÍ.Haraldur Jónasson. Hjörtur Gíslason, formaður siðanefndar, lét af störfum eftir þrjátíu og eitt ár í nefndinni en hann var kosinn í hana á aðalfundi BÍ árið 1991. Enginn hefur setið jafnlengi í siðanefnd og Hjörtur. Enginn hefur setið jafnlengi í siðanefnd og Hjörtur Gíslason.Haraldur Jónasson. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem hlutu gullmerkið: Agnes G. Bragadóttir Edda G. Andrésdóttir Elín Albertsdóttir Eiríkur Jónsson Eiríkur St. Eiríksson Emilía Björg Björnsdóttir Guðlaugur Bergmundsson Hjörtur Gíslason Kristján Már Unnarsson Lúðvík Geirsson Sigmundur Ernir Rúnarsson Sveinn Kr. Guðjónsson Sævar Guðbjörnsson Valgerður K. Jónsdóttir Valgerður Þ. Jónsdóttir Víðir Sigurðsson Þórir Guðmundsson
Menning Fjölmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45