Hættum allri jaðarsetningu Anna Margrét Arnarsdóttir og Anna Sigrún Jóhönnudóttir skrifa 30. apríl 2022 07:01 Í dag birtist frétt á Austurfrétt sem virkilega stakk okkur. Fyrirsögnin er „Tveir kynlausir einstaklingar á Austurlandi.“ Fyrst furðuðum við okkur á því hvers vegna þetta er yfir höfuð fréttaefni en gott og vel, mögulega er mikilvægt að tala um þennan fjölda á landsvísu til að sýna hversu mikilvæg lögin um kynrænt sjálfræði eru. Hér erum við að tala um mjög jaðarsettan hóp sem upplifir oft mikla fordóma, fólk sem er jafnvel nýlega búið að átta sig á því sjálft að það má vera eins og það er. Því skiljum við ekki hvers vegna Austurfrétt telur nauðsynlegt að tiltaka þessar tvær manneskjur sem skilgreina sig og eru skráðar utan kynjatvíhyggjunar á öllu Austurlandi og þar með að útsetja þær fyrir frekari fordómum og jaðarsetningu. Slík fréttamennska minnir óneitanlega á frétt sem birtist 9. febrúar árið 1977 sem fjallaði um svartan mann í Þistilfirði. Hér þarf að byggja upp samfélag þar sem fordómar líðast ekki og það er ekki hægt ef við höldum áfram að taka einstaklinga eða ákveðna hópa út fyrir heildina. Við þurfum að nota gagnrýna hugsun við frétta- og greinaskrif og spyrja okkur í hverju fréttin felst. Hvar hættir fréttamennskan og fordómafulla forvitnin byrjar? Höfundar eru Anna Margrét Arnarsdóttir, oddviti VG í Fjarðabyggð og Anna Sigrún Jóhönnudóttir, sem skipar 3. sæti listans Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Vinstri græn Skoðun: Kosningar 2022 Fjarðabyggð Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Sjá meira
Í dag birtist frétt á Austurfrétt sem virkilega stakk okkur. Fyrirsögnin er „Tveir kynlausir einstaklingar á Austurlandi.“ Fyrst furðuðum við okkur á því hvers vegna þetta er yfir höfuð fréttaefni en gott og vel, mögulega er mikilvægt að tala um þennan fjölda á landsvísu til að sýna hversu mikilvæg lögin um kynrænt sjálfræði eru. Hér erum við að tala um mjög jaðarsettan hóp sem upplifir oft mikla fordóma, fólk sem er jafnvel nýlega búið að átta sig á því sjálft að það má vera eins og það er. Því skiljum við ekki hvers vegna Austurfrétt telur nauðsynlegt að tiltaka þessar tvær manneskjur sem skilgreina sig og eru skráðar utan kynjatvíhyggjunar á öllu Austurlandi og þar með að útsetja þær fyrir frekari fordómum og jaðarsetningu. Slík fréttamennska minnir óneitanlega á frétt sem birtist 9. febrúar árið 1977 sem fjallaði um svartan mann í Þistilfirði. Hér þarf að byggja upp samfélag þar sem fordómar líðast ekki og það er ekki hægt ef við höldum áfram að taka einstaklinga eða ákveðna hópa út fyrir heildina. Við þurfum að nota gagnrýna hugsun við frétta- og greinaskrif og spyrja okkur í hverju fréttin felst. Hvar hættir fréttamennskan og fordómafulla forvitnin byrjar? Höfundar eru Anna Margrét Arnarsdóttir, oddviti VG í Fjarðabyggð og Anna Sigrún Jóhönnudóttir, sem skipar 3. sæti listans
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar