Kylie Minogue snýr aftur í Nágranna Smári Jökull Jónsson skrifar 1. maí 2022 13:11 Þau Susan og Karl Kennedy, sem leikin eru af Jackie Woodburne og Alan Fletcher, munu eflaust taka vel á móti Kylie Minogue þegar hún snýr aftur. Fremantle/Channel 5/EPA Kylie Minogue mun snúa aftur í Nágranna eftir meira en þrjátíu ára fjarveru áður en framleiðslu þáttanna verður hætt í sumar. Jason Donovan, sem lék unnusta Kylie í þáttunum, snýr einnig til baka. Þau Minogue og Donovan höfðu bæði ýjað að endurkomu og komið af stað æsilegum orðrómum á meðan dyggra aðdáneda þáttanna. Höfðu þau meðal annars birt myndir á Instagram þar sem sást í það sem virtist vera handrit úr þáttunum. Þau léku parið Scott og Charlene Robinson en Kylie lék í þáttunum á árunum 1986-1988 og Donovan einu ári lengur. Síðan þá hefur Kylie átt stjörnuferil sem söngkona og Donovan leikið í fjölmörgum misvinsælum sjónvarpsþáttum. "Scott and Charlene are the ultimate Neighbours couple and it would not feel right to end the show without themWe are thrilled that Jason and Kylie have come home to play a very special part in our series finale... pic.twitter.com/79yUwMkpFb— Neighbours (@neighbours) May 1, 2022 Nú hefur endurkoman fengist staðfest og á Twitter skrifar Jason Herbison, aðalframleiðandi Nágranna, að þau Scott og Charlene séu hið fullkomna ofurpar. „Við erum alsæl að Jason og Kylie séu komin heim til að leika mikilvægt hlutverk í lokaþáttaröðinni.“ Aðdáendur þáttanna víða um heim hafa ekki farið leynt með ánægju sína yfir ákvörðun Kylie Minogue og Jason Donovan að snúa aftur á skjáinn. Omg when i heard this news late last night I well got teary. The BEST NEWS EVER .... A LONG TIME WAIT TO HAVE MY FAVORITE CHARACTER SCOTT & CHARLENE BACK. @kylieminogue @JDonOfficial pic.twitter.com/m4P8QQCuI9— yasminA (@yasmin_ali10) May 1, 2022 Tilkynnt var fyrr á árinu að framleiðslu þáttanna yrði hætt í júní þar sem framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefði ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna. Þeir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár. Bíó og sjónvarp Ástralía Tímamót Fjölmiðlar Bretland Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Þau Minogue og Donovan höfðu bæði ýjað að endurkomu og komið af stað æsilegum orðrómum á meðan dyggra aðdáneda þáttanna. Höfðu þau meðal annars birt myndir á Instagram þar sem sást í það sem virtist vera handrit úr þáttunum. Þau léku parið Scott og Charlene Robinson en Kylie lék í þáttunum á árunum 1986-1988 og Donovan einu ári lengur. Síðan þá hefur Kylie átt stjörnuferil sem söngkona og Donovan leikið í fjölmörgum misvinsælum sjónvarpsþáttum. "Scott and Charlene are the ultimate Neighbours couple and it would not feel right to end the show without themWe are thrilled that Jason and Kylie have come home to play a very special part in our series finale... pic.twitter.com/79yUwMkpFb— Neighbours (@neighbours) May 1, 2022 Nú hefur endurkoman fengist staðfest og á Twitter skrifar Jason Herbison, aðalframleiðandi Nágranna, að þau Scott og Charlene séu hið fullkomna ofurpar. „Við erum alsæl að Jason og Kylie séu komin heim til að leika mikilvægt hlutverk í lokaþáttaröðinni.“ Aðdáendur þáttanna víða um heim hafa ekki farið leynt með ánægju sína yfir ákvörðun Kylie Minogue og Jason Donovan að snúa aftur á skjáinn. Omg when i heard this news late last night I well got teary. The BEST NEWS EVER .... A LONG TIME WAIT TO HAVE MY FAVORITE CHARACTER SCOTT & CHARLENE BACK. @kylieminogue @JDonOfficial pic.twitter.com/m4P8QQCuI9— yasminA (@yasmin_ali10) May 1, 2022 Tilkynnt var fyrr á árinu að framleiðslu þáttanna yrði hætt í júní þar sem framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefði ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna. Þeir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár.
Bíó og sjónvarp Ástralía Tímamót Fjölmiðlar Bretland Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp