Öryggismiðstöðin hlýtur Þekkingarverðlaun FVH Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2022 10:10 Stjórnendur Öryggismiðstöðvarinnar ánægð með verðlaunin. Frá vinstri: Ómar Brynjólfsson, Auður Lilja Davíðsdóttir, Ragnar Jónsson og Ómar Örn Jónsson. FVH Öryggismiðstöðin hlýtur Þekkingarverðlaun Félags viðskipta- og hagfræðinga árið 2022. Í ár voru verðlaunin veitt því fyrirtæki sem að mati dómnefndar þótti hafa sýnt einstaka aðlögunarhæfni á umbrotatímum. FVH veitir verðlaunin en það var Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sem afhenti verðlaunin. „Við hvarf um 120 starfa á flugvellinum í upphafi COVID faraldursins lagðist Öryggismiðstöðin yfir það hvaða möguleika á útvíkkun starfsemi það hefði til að halda öllum starfsmönnum áfram í vinnu. Fyrirtækið tók að sér margvísleg verkefni sem tengdust COVID en meðal stærri verkefna var sýnataka fyrir heilbrigðisyfirvöld auk þess sem fyrirtækið opnaði 4 sýnatökustöðvar fyrir hraðpróf. Þó að flestum verkefnum tengdum COVID sé lokið hefur myndast ný þekking innan fyrirtækisins tengd heilbrigðislausnum og þjónustu sem veitir fyrirtækinu frekari tækifæri til vaxtar á því sviði,“ segir í mati dómnefndar. „Við erum stolt af því að hafa tekið þátt í að halda samfélaginu gangandi á þessum umbrotatímum þar sem hægt var með stuttum fyrirvara að þjálfa og sinna sýnatökum, halda landamærunum opnum og á seinni stigum afgreitt hundruði þúsunda hraðprófa í tengslum við fjölbreytta viðburði víðsvegar í samfélaginu. Stefnan er einfaldlega sú að þekking og lausnir sem COVID árin færðu okkur verði mjög áþreifanlegur og verulegur hluti af starfsemi Öryggismiðstöðvarinnar til styttri og ekki síður lengri framtíðar,“ segir Ragnar Þór Jónsson forstjóri Öryggismiðstöðvarinnar. Fjöldi tilnefninga barst og voru Öryggismiðstöðin auk Lyfju og Friðheima í úrslitum en þau tvö síðarnefndu hlutu viðurkenningu í vali. Það var mat dómnefndar að öll þrjú fyrirtækin hefðu sýnt mikla aðlögunarhæfni á umbrotatímum og hvert með sínu lagi sýnt umhyggju og útsjónarsemi í viðbrögðum sínum. Í dómnefnd sátu Helga Valfells stofnandi og eigandi Crowberry Capital, Þór Sigfússon stofnandi sjávarklasans, Ólöf Skaftadóttir ristjóri Innherja, Bjarni Herrera framkvæmdastjóri hjá CICERO og stjórnarmaður í FVH ásamt Telmu Eir Aðalsteinsdóttur framkvæmdastjóri FVH. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
„Við hvarf um 120 starfa á flugvellinum í upphafi COVID faraldursins lagðist Öryggismiðstöðin yfir það hvaða möguleika á útvíkkun starfsemi það hefði til að halda öllum starfsmönnum áfram í vinnu. Fyrirtækið tók að sér margvísleg verkefni sem tengdust COVID en meðal stærri verkefna var sýnataka fyrir heilbrigðisyfirvöld auk þess sem fyrirtækið opnaði 4 sýnatökustöðvar fyrir hraðpróf. Þó að flestum verkefnum tengdum COVID sé lokið hefur myndast ný þekking innan fyrirtækisins tengd heilbrigðislausnum og þjónustu sem veitir fyrirtækinu frekari tækifæri til vaxtar á því sviði,“ segir í mati dómnefndar. „Við erum stolt af því að hafa tekið þátt í að halda samfélaginu gangandi á þessum umbrotatímum þar sem hægt var með stuttum fyrirvara að þjálfa og sinna sýnatökum, halda landamærunum opnum og á seinni stigum afgreitt hundruði þúsunda hraðprófa í tengslum við fjölbreytta viðburði víðsvegar í samfélaginu. Stefnan er einfaldlega sú að þekking og lausnir sem COVID árin færðu okkur verði mjög áþreifanlegur og verulegur hluti af starfsemi Öryggismiðstöðvarinnar til styttri og ekki síður lengri framtíðar,“ segir Ragnar Þór Jónsson forstjóri Öryggismiðstöðvarinnar. Fjöldi tilnefninga barst og voru Öryggismiðstöðin auk Lyfju og Friðheima í úrslitum en þau tvö síðarnefndu hlutu viðurkenningu í vali. Það var mat dómnefndar að öll þrjú fyrirtækin hefðu sýnt mikla aðlögunarhæfni á umbrotatímum og hvert með sínu lagi sýnt umhyggju og útsjónarsemi í viðbrögðum sínum. Í dómnefnd sátu Helga Valfells stofnandi og eigandi Crowberry Capital, Þór Sigfússon stofnandi sjávarklasans, Ólöf Skaftadóttir ristjóri Innherja, Bjarni Herrera framkvæmdastjóri hjá CICERO og stjórnarmaður í FVH ásamt Telmu Eir Aðalsteinsdóttur framkvæmdastjóri FVH.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira