Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Elísabet Hanna skrifar 2. maí 2022 16:00 Billy Porter árið 2019 eftir að hann lét bera sig inn á dregilinn. Met Gala er þekkt fyrir að vera listræn veisla. Getty/Dimitrios Kambouris Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. Hér að neðan má sjá hálfgerða upphitun fyrir kvöldið þar sem farið er yfir brot af þeim klæðnaði sem hefur vakið athygli síðustu ár á Met Gala. Rihanna og ASAP Rocky mættu saman í fyrra og nú ári síðar eiga þau von á barni. Það verður áhugavert að sjá hvort að hún komi og skarti dásamlegu kúlunni þetta árið en hún er búin að vera að vekja mikla athygli fyrir óléttustílinn sinn. ASAP Rocky og Rihanna.Getty/Sean Zanni Rihanna var líka glæsileg árið 2018, klæff eins og Páfinn, þar sem hún stillti sér upp ásamt englinum Katy Perry. Katy Perry and Rihanna 2018.Getty/Kevin Tachman Og hún var eins og fallegt blóm árið þar áður. Rihanna 2017.Getty/Taylor Hill Carter hjónin voru glæsileg þegar þau mættu árið 2015. Beyonce og Jay Z á Met Gala 2015.Getty/Dimitrios Kambouris Zendaya var guðdómleg árið 2017. Hún hefur gefið það út að hún muni ekki mæta í ár og voru margir vonsviknir að heyra það. Árið 2019 mætti hún sem Öskubuska í kjól sem breytti sér líkt og um töfra væri að ræða. Zendaya hefur alltaf slegið í gegn á Met Gala en hérna er hún árið 2017.Getty/Jackson Lee Timothee Chalamet mætti klæddur hvítu frá toppi til táar í fyrra , 2021 þar sem hann var einnig gestgjafi. Timothee Chalamet.Getty/Taylor Hill Blake Lively er þekkt fyrir sinn óaðfinnanlega stíl og verður einn af gestgjöfunum í ár. Blake Lively 2018 var eins og drottning árið 2018 en hún verður einn af gestgjöfunum í ár.Getty/Taylor Hill Hún er einnig oftar en ekki í stíl við dregilinn. Blake Lively og eiginmaður hennar Ryan Reynolds árið 2017 en hann er einnig gestgjafi í ár.Getty/Jackson Lee Lil Nas mætti í skikkju í fyrra og reif sig svo úr. Lil Nas í fyrstu klæðum kvöldins í fyrra.Getty/John Shearer Hann fékk aðstoð við að taka skikkjuna þar sem gull brynja tók við. Lil Nas í öðrum klæðum kvöldins í fyrra.Getty/Mike Coppola Því næst endaði hann í þessum dýrindis galla. Hér sést hann ásamt Emily Ratajkowski og Jack Harlow. Lil Nas X í þriðju klæðum kvöldsins ásamt Emily Ratajkowski og Jack Harlow.Getty/Jamie McCarthy/MG21 Systurnar Kylie, Kim og Kendall mættu árið 2019 og komu sáu og sigruðu. Kylie Jenner, Kim Kardashian og Kendall Jenner komu sáu og sigruðu 2019.Getty/Kevin Tachman/MG19 Kendall Jenner var einnig stórglæsileg í fyrra og verður gaman að sjá hvort að hún endurtaki ekki leikinn í ár. Kendall Jenner var glæsileg í fyrra, eins og alltaf.Getty/Mike Coppola Kim mætti svo klædd Balenciaga frá toppi til táar, bókstaflega, í fyrra. Það verður spennandi að sjá hvað hún velur í ár. Kim Kardashian 2021.Getty/Mike Coppola Árið 2018 voru þær Miley Cyrus, Kim Kardashian og Kylie Jenner einnig mættar á viðburðinn. Mylie Cyrus, Kim Kardashian og Kylie Jenner 2018.Getty/Taylor Jewell Hönnuðurinn Harris Reed og Iman voru eins og gangandi listaverk 2021. Hönnuðurinn Harris Reed og Iman 2021.Getty/Jeff Kravitz Sienna Miller var glæsileg í Gucci í fyrra en hér er hún ásamt Hamish Bowles og Emily Blunt. Sienna Miller, Hamish Bowles og Emily Blunt stilltu sér upp saman 2021.Getty/Theo Wargo Lupita Nyong'o er glæsileg í hvaða flík sem hún hefur valið sér í gegnum tíðina en þennan litríka kjól valdi hún 2019. Lupita Nyong'o mætti eins og fallegt litríkt fiðrildi árið 2019.Getty/Rabbani og Solimene Photography Árið 2016 var hún glæsileg í grænu en með henni á myndinni eru Morgot Robbie og Emma Watson. Lupita Nyong'o, Margot Robbie og Emma Watson 2016.Getty/Jamie McCarthy Serena Williams, Harry styles, Alessandro Michele, Lady Gaga og Anna Wintour stilltu sér upp saman 2019. Gestgjafar ársins 2019 voru Harry Styles, Serena Williams, Alessandro Michele, Lady Gaga og auðvitað Anna Wintour.Getty/Kevin Mazur/MG19 Hér er Harry ásamt Cole Sprouse það sama ár. Harry Styles og Cole Sprouse 2019. Hjónin Justin Bieber og Hailey Bieber voru ekkert að flækja hlutina í fyrra og voru eitursvöl. Justin Bieber og Hailey Bieber 2021.Getty/Dimitrios Kambouris Pete Davidson mætti líka í fyrra en það er spurning hvort að hann mæti með kærustuna sína Kim Kardashian sér við hlið þetta árið. Pete Davidson mætti einn í fyrra.Getty/Mike Coppola George og Amal Clooney mættu svo sæt og ástfangin árið 2015. Amal Clooney og George Clooney 2015. Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Guðdómlegir líkamar, geislabaugar og páfinn á tískuviðburði ársins Met-galakvöldið er einn af hápunktum vestræns tískuheims og keppast stórstjörnurnar sem þangað mæta við að sýna fram á framúrstefnulegt tívkuvit sitt – og kynþokka um leið. 8. maí 2018 12:11 Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Hér að neðan má sjá hálfgerða upphitun fyrir kvöldið þar sem farið er yfir brot af þeim klæðnaði sem hefur vakið athygli síðustu ár á Met Gala. Rihanna og ASAP Rocky mættu saman í fyrra og nú ári síðar eiga þau von á barni. Það verður áhugavert að sjá hvort að hún komi og skarti dásamlegu kúlunni þetta árið en hún er búin að vera að vekja mikla athygli fyrir óléttustílinn sinn. ASAP Rocky og Rihanna.Getty/Sean Zanni Rihanna var líka glæsileg árið 2018, klæff eins og Páfinn, þar sem hún stillti sér upp ásamt englinum Katy Perry. Katy Perry and Rihanna 2018.Getty/Kevin Tachman Og hún var eins og fallegt blóm árið þar áður. Rihanna 2017.Getty/Taylor Hill Carter hjónin voru glæsileg þegar þau mættu árið 2015. Beyonce og Jay Z á Met Gala 2015.Getty/Dimitrios Kambouris Zendaya var guðdómleg árið 2017. Hún hefur gefið það út að hún muni ekki mæta í ár og voru margir vonsviknir að heyra það. Árið 2019 mætti hún sem Öskubuska í kjól sem breytti sér líkt og um töfra væri að ræða. Zendaya hefur alltaf slegið í gegn á Met Gala en hérna er hún árið 2017.Getty/Jackson Lee Timothee Chalamet mætti klæddur hvítu frá toppi til táar í fyrra , 2021 þar sem hann var einnig gestgjafi. Timothee Chalamet.Getty/Taylor Hill Blake Lively er þekkt fyrir sinn óaðfinnanlega stíl og verður einn af gestgjöfunum í ár. Blake Lively 2018 var eins og drottning árið 2018 en hún verður einn af gestgjöfunum í ár.Getty/Taylor Hill Hún er einnig oftar en ekki í stíl við dregilinn. Blake Lively og eiginmaður hennar Ryan Reynolds árið 2017 en hann er einnig gestgjafi í ár.Getty/Jackson Lee Lil Nas mætti í skikkju í fyrra og reif sig svo úr. Lil Nas í fyrstu klæðum kvöldins í fyrra.Getty/John Shearer Hann fékk aðstoð við að taka skikkjuna þar sem gull brynja tók við. Lil Nas í öðrum klæðum kvöldins í fyrra.Getty/Mike Coppola Því næst endaði hann í þessum dýrindis galla. Hér sést hann ásamt Emily Ratajkowski og Jack Harlow. Lil Nas X í þriðju klæðum kvöldsins ásamt Emily Ratajkowski og Jack Harlow.Getty/Jamie McCarthy/MG21 Systurnar Kylie, Kim og Kendall mættu árið 2019 og komu sáu og sigruðu. Kylie Jenner, Kim Kardashian og Kendall Jenner komu sáu og sigruðu 2019.Getty/Kevin Tachman/MG19 Kendall Jenner var einnig stórglæsileg í fyrra og verður gaman að sjá hvort að hún endurtaki ekki leikinn í ár. Kendall Jenner var glæsileg í fyrra, eins og alltaf.Getty/Mike Coppola Kim mætti svo klædd Balenciaga frá toppi til táar, bókstaflega, í fyrra. Það verður spennandi að sjá hvað hún velur í ár. Kim Kardashian 2021.Getty/Mike Coppola Árið 2018 voru þær Miley Cyrus, Kim Kardashian og Kylie Jenner einnig mættar á viðburðinn. Mylie Cyrus, Kim Kardashian og Kylie Jenner 2018.Getty/Taylor Jewell Hönnuðurinn Harris Reed og Iman voru eins og gangandi listaverk 2021. Hönnuðurinn Harris Reed og Iman 2021.Getty/Jeff Kravitz Sienna Miller var glæsileg í Gucci í fyrra en hér er hún ásamt Hamish Bowles og Emily Blunt. Sienna Miller, Hamish Bowles og Emily Blunt stilltu sér upp saman 2021.Getty/Theo Wargo Lupita Nyong'o er glæsileg í hvaða flík sem hún hefur valið sér í gegnum tíðina en þennan litríka kjól valdi hún 2019. Lupita Nyong'o mætti eins og fallegt litríkt fiðrildi árið 2019.Getty/Rabbani og Solimene Photography Árið 2016 var hún glæsileg í grænu en með henni á myndinni eru Morgot Robbie og Emma Watson. Lupita Nyong'o, Margot Robbie og Emma Watson 2016.Getty/Jamie McCarthy Serena Williams, Harry styles, Alessandro Michele, Lady Gaga og Anna Wintour stilltu sér upp saman 2019. Gestgjafar ársins 2019 voru Harry Styles, Serena Williams, Alessandro Michele, Lady Gaga og auðvitað Anna Wintour.Getty/Kevin Mazur/MG19 Hér er Harry ásamt Cole Sprouse það sama ár. Harry Styles og Cole Sprouse 2019. Hjónin Justin Bieber og Hailey Bieber voru ekkert að flækja hlutina í fyrra og voru eitursvöl. Justin Bieber og Hailey Bieber 2021.Getty/Dimitrios Kambouris Pete Davidson mætti líka í fyrra en það er spurning hvort að hann mæti með kærustuna sína Kim Kardashian sér við hlið þetta árið. Pete Davidson mætti einn í fyrra.Getty/Mike Coppola George og Amal Clooney mættu svo sæt og ástfangin árið 2015. Amal Clooney og George Clooney 2015.
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Guðdómlegir líkamar, geislabaugar og páfinn á tískuviðburði ársins Met-galakvöldið er einn af hápunktum vestræns tískuheims og keppast stórstjörnurnar sem þangað mæta við að sýna fram á framúrstefnulegt tívkuvit sitt – og kynþokka um leið. 8. maí 2018 12:11 Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30
Guðdómlegir líkamar, geislabaugar og páfinn á tískuviðburði ársins Met-galakvöldið er einn af hápunktum vestræns tískuheims og keppast stórstjörnurnar sem þangað mæta við að sýna fram á framúrstefnulegt tívkuvit sitt – og kynþokka um leið. 8. maí 2018 12:11
Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31