Tix ræður þrjá úkraínska forritara Eiður Þór Árnason skrifar 3. maí 2022 11:30 Andrii Zhuk, Oleksandr Kraplyuk og Oleksandr Melnichenko hafa þegar hafið störf. Aðsend Tix Ticketing hefur bætt við þremur forriturum í hugbúnaðarteymið sitt sem staðsettir eru á nýrri skrifstofu fyrirtækisins í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Nýja teymið verður leitt af Andrii Zhuk, en ásamt honum mynda þeir Oleksandr Kraplyuk og Oleksandr Melnichenko nýja teymið. Að sögn Tix er um að ræða reynslumikla forritara og mun teymið leggja áherslu á að styrkja kjarna kerfisins tæknilega og útvíkka Tix lausnina með nýjum og spennandi eiginleikum. Nýja teymið muni styrkja hugbúnaðarteymið sem staðsett er á Íslandi. „Að útvíkka starfsemi Tix til Úkraínu mun gera okkur kleift að styðja við vöxt okkar með hraðri skölun á umfangi hugbúnaðarins til stoltrar þjóðar sem er þekkt fyrir vinnusemi sína, skapandi lausnir og þrautseigju.” segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Tix, í tilkynningu. „Við bjóðum þá Andrii, Oleksandr og Oleksandr hjartanlega velkomna í teymið! Þeir eru allir þrír með umfangsmikla reynslu af hugbúnaðarþróun sem mun nýtast okkur afar vel og styrkja teymið enn frekar. Við hlökkum mikið til að kynnast þeim og erum sannfærð um að þetta skref hjálpi okkur að halda áfram að þjónusta menningarhús sem allra best með það að markmiði að nútímavæða og einfalda miðasölu starfsemi þeirra.” segir Ragnar Skúlason, sem leiðir hugbúnaðarþróun Tix. Tix Ticketing er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum fyrir menningarhús sem selja miða á viðburði af ýmsum gerðum. Meðal viðskiptavina utan Íslands eru Musikhuset Aarhus, Het Concertgebouw í Amsterdam og Kulturhuset Stadsteatern í Stokkhólmi. Að sögn forsvarsmanna hefur Tix vaxið hratt erlendis síðustu ár og starfrækir nú skrifstofur í átta löndum. Þá skipti viðskiptavinir Tix hundruðum. Vistaskipti Úkraína Tækni Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Nýja teymið verður leitt af Andrii Zhuk, en ásamt honum mynda þeir Oleksandr Kraplyuk og Oleksandr Melnichenko nýja teymið. Að sögn Tix er um að ræða reynslumikla forritara og mun teymið leggja áherslu á að styrkja kjarna kerfisins tæknilega og útvíkka Tix lausnina með nýjum og spennandi eiginleikum. Nýja teymið muni styrkja hugbúnaðarteymið sem staðsett er á Íslandi. „Að útvíkka starfsemi Tix til Úkraínu mun gera okkur kleift að styðja við vöxt okkar með hraðri skölun á umfangi hugbúnaðarins til stoltrar þjóðar sem er þekkt fyrir vinnusemi sína, skapandi lausnir og þrautseigju.” segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Tix, í tilkynningu. „Við bjóðum þá Andrii, Oleksandr og Oleksandr hjartanlega velkomna í teymið! Þeir eru allir þrír með umfangsmikla reynslu af hugbúnaðarþróun sem mun nýtast okkur afar vel og styrkja teymið enn frekar. Við hlökkum mikið til að kynnast þeim og erum sannfærð um að þetta skref hjálpi okkur að halda áfram að þjónusta menningarhús sem allra best með það að markmiði að nútímavæða og einfalda miðasölu starfsemi þeirra.” segir Ragnar Skúlason, sem leiðir hugbúnaðarþróun Tix. Tix Ticketing er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum fyrir menningarhús sem selja miða á viðburði af ýmsum gerðum. Meðal viðskiptavina utan Íslands eru Musikhuset Aarhus, Het Concertgebouw í Amsterdam og Kulturhuset Stadsteatern í Stokkhólmi. Að sögn forsvarsmanna hefur Tix vaxið hratt erlendis síðustu ár og starfrækir nú skrifstofur í átta löndum. Þá skipti viðskiptavinir Tix hundruðum.
Vistaskipti Úkraína Tækni Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira