Innri-Njarðvík, því hér á ég heima Steinþór J. Gunnarsson Aspelund skrifar 3. maí 2022 14:00 Innri - Njarðvík er það hverfi sem ég bý í ásamt fjölskyldu minni og ég vil að það blómstri. Hér er hægt að gera frábæra hluti en til þess þarf vilja og metnað ef við viljum sjá raunverulegar breytingar. Nú eru tæpar tvær vikur til kosninga og aðeins einn flokkur hefur sett fram skýra stefnu varðandi málefni Innri - Njarðvíkur. Það erum við í Sjálfstæðisflokknum. Umhverfið og skipulagið Við í Sjálfstæðisflokknum samþykkjum ekki öryggisvistun innan eða við íbúabyggð. Þetta þýðir einfaldlega að öryggisvistun mun ekki rísa í Innri - Njarðvík í okkar meirihluta! Við viljum opna og efla Landnámsdýragarðinn. Við ætlum að þróa lifandi og öflugan þjónustukjarna í Innri - Njarðvík með þjónustu, verslun og veitingastöðum. Við ætlum að gera gróðursælan fjölskyldugarð í Innri - Njarðvík fyrir fólk á öllum aldri þar sem fjölskyldur geta notið sín í fallegu umhverfi. Við ætlum að fegra innkomur í hverfið og gera nærumhverfið meira aðlaðandi. Við ætlum að bæta lýsingu göngustíga sem við í Innri - Njarðvík vitum vel að þörf er á. Börn, ungmenni & eldri íbúar Við viljum að unglingarnir okkar geti notið sín í félagsmiðstöðvum í sínu hverfi og í samstarfi við grunnskólana og Fjörheima ætlum við að opna slíka í Innri - Njarðvík. Við frambjóðendur sem búum í Innri - Njarðvík, þekkjum vel mikilvægi almannasamgangna. Við viljum því auka samvinnu á milli rekstraraðila strætó og forsvarsmanna skóla-, íþrótta & tómstundastarfs og tryggja þannig að frístundaakstur og strætisvagnaferðir verði skipulagt með þarfir notenda í huga. Þá viljum við að það sé frítt í strætó á skólatíma fyrir nemendur. Við munum setja kraft í félagsstarf eldri íbúa og skoða möguleikana á afþreyingu í Innri - Njarðvík. Þegar öllu er á botninn hvolft þá verðum við að tryggja að samhliða uppbyggingu nýrra hverfa fylgi innviðauppbygging og að samráð sé haft við íbúa hverfanna. Tækifærin eru hér í Innri - Njarðvík og við eigum að grípa þau, þess vegna boðum við breytingar. Höfundur er frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Reykjanesbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Sjá meira
Innri - Njarðvík er það hverfi sem ég bý í ásamt fjölskyldu minni og ég vil að það blómstri. Hér er hægt að gera frábæra hluti en til þess þarf vilja og metnað ef við viljum sjá raunverulegar breytingar. Nú eru tæpar tvær vikur til kosninga og aðeins einn flokkur hefur sett fram skýra stefnu varðandi málefni Innri - Njarðvíkur. Það erum við í Sjálfstæðisflokknum. Umhverfið og skipulagið Við í Sjálfstæðisflokknum samþykkjum ekki öryggisvistun innan eða við íbúabyggð. Þetta þýðir einfaldlega að öryggisvistun mun ekki rísa í Innri - Njarðvík í okkar meirihluta! Við viljum opna og efla Landnámsdýragarðinn. Við ætlum að þróa lifandi og öflugan þjónustukjarna í Innri - Njarðvík með þjónustu, verslun og veitingastöðum. Við ætlum að gera gróðursælan fjölskyldugarð í Innri - Njarðvík fyrir fólk á öllum aldri þar sem fjölskyldur geta notið sín í fallegu umhverfi. Við ætlum að fegra innkomur í hverfið og gera nærumhverfið meira aðlaðandi. Við ætlum að bæta lýsingu göngustíga sem við í Innri - Njarðvík vitum vel að þörf er á. Börn, ungmenni & eldri íbúar Við viljum að unglingarnir okkar geti notið sín í félagsmiðstöðvum í sínu hverfi og í samstarfi við grunnskólana og Fjörheima ætlum við að opna slíka í Innri - Njarðvík. Við frambjóðendur sem búum í Innri - Njarðvík, þekkjum vel mikilvægi almannasamgangna. Við viljum því auka samvinnu á milli rekstraraðila strætó og forsvarsmanna skóla-, íþrótta & tómstundastarfs og tryggja þannig að frístundaakstur og strætisvagnaferðir verði skipulagt með þarfir notenda í huga. Þá viljum við að það sé frítt í strætó á skólatíma fyrir nemendur. Við munum setja kraft í félagsstarf eldri íbúa og skoða möguleikana á afþreyingu í Innri - Njarðvík. Þegar öllu er á botninn hvolft þá verðum við að tryggja að samhliða uppbyggingu nýrra hverfa fylgi innviðauppbygging og að samráð sé haft við íbúa hverfanna. Tækifærin eru hér í Innri - Njarðvík og við eigum að grípa þau, þess vegna boðum við breytingar. Höfundur er frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ.
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir Skoðun