Bláa Lónið bakhjarl HönnunarMars næstu þrjú árin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. maí 2022 17:21 Á myndinni eru Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, Þórey Einarsdóttir stjórnandi HönnarMars, Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa Lónsins, Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri sölu-, markaðs- og vöruþróunarmála hjá Bláa Lóninu og Sigurður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri hönnunar og brand hjá Bláa Lóninu og einn af eigendum Design Group Italia á sýningu þeirra á Hafnartorgi á HönnunarMars. Guðmundur Þór Kárason Bláa Lónið og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, sem stendur að hátíðinni HönnunarMars á hverju ári, hafa undirritað samstarfssamning til þriggja ára. Bláa Lónið verður bakhjarl hátíðarinnar og mun auk þess koma að ýmsum samstarfsviðburðum sem tengjast nýsköpun og samfélagslegum verkefnum á næstu árum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs en þar kemur fram að miðstöðin og Bláa Lónið hafi undirritað samninginn á sýningu Bláa Lónsins á Hafnartorgi í dag, opnunardegi hátíðarinnar. Bláa Lónið tekur þátt í hátíðinni í ár með sýningunni Sögur af sköpun - tilvera hönnunar á The Retreat við Bláa Lónið, sem opnar á Hafnartorgi í dag. Fram kemur í tilkynningunni að á sýningunni verði hulunni svipt af tengingu náttúru og mannlífs við hönnun hótelsins The Retreat og verði sögur, sem hafi ekki áður komið fram, sagðar af þessu innra landslagi. „Bláa Lónið hefur verið í forystu íslenskrar hönnunar í um þrjá áratugi. Hönnun og útlit Bláa Lónsins tekur mið af landslagi eldsumbrota þar sem form, litir og áferðir náttúru skína í gegn. The Retreat hótelið við Bláa Lónið opnaði árið 2018. Það hefur á skömmum tíma hlotið á fjórða tug alþjóðlegra sem og innlendra veðrlauna og viðurkenninga fyrir hönnnun sína,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Grími Sæmundsen forstjóra Bláa Lónsins í tilkynningunni að fyrirtækinu sé mikið ánægjuefni að ganga til samstarfs við HönnunarMars. „Arkitektúr og hönnun hafa ávallt verið í hávegum höfð hjá fyrirtækinu og segja má að það hafi verið leiðarstefið í uppbyggingu þess frá upphafi.“ Bláa lónið HönnunarMars Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Bláa Lónið verður bakhjarl hátíðarinnar og mun auk þess koma að ýmsum samstarfsviðburðum sem tengjast nýsköpun og samfélagslegum verkefnum á næstu árum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs en þar kemur fram að miðstöðin og Bláa Lónið hafi undirritað samninginn á sýningu Bláa Lónsins á Hafnartorgi í dag, opnunardegi hátíðarinnar. Bláa Lónið tekur þátt í hátíðinni í ár með sýningunni Sögur af sköpun - tilvera hönnunar á The Retreat við Bláa Lónið, sem opnar á Hafnartorgi í dag. Fram kemur í tilkynningunni að á sýningunni verði hulunni svipt af tengingu náttúru og mannlífs við hönnun hótelsins The Retreat og verði sögur, sem hafi ekki áður komið fram, sagðar af þessu innra landslagi. „Bláa Lónið hefur verið í forystu íslenskrar hönnunar í um þrjá áratugi. Hönnun og útlit Bláa Lónsins tekur mið af landslagi eldsumbrota þar sem form, litir og áferðir náttúru skína í gegn. The Retreat hótelið við Bláa Lónið opnaði árið 2018. Það hefur á skömmum tíma hlotið á fjórða tug alþjóðlegra sem og innlendra veðrlauna og viðurkenninga fyrir hönnnun sína,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Grími Sæmundsen forstjóra Bláa Lónsins í tilkynningunni að fyrirtækinu sé mikið ánægjuefni að ganga til samstarfs við HönnunarMars. „Arkitektúr og hönnun hafa ávallt verið í hávegum höfð hjá fyrirtækinu og segja má að það hafi verið leiðarstefið í uppbyggingu þess frá upphafi.“
Bláa lónið HönnunarMars Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira