Stúkan: Markið sem var tekið af KR-ingum í 0-0 jafnteflinu við KA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2022 10:01 KA-menn hópast að Elíasi Inga Árnasyni dómara eftir að hann virtist ætla að dæma mark KR-inga gilt en það breyttist eftir að Elías ræddi við aðstoðardómara sinn. S2 Sport KR-ingar náðu að skora mark í markalausa jafnteflinu á móti KA. Mark sem þeir fögnuðu og fékk að standa í smá tíma þar til að dómari leiksins dæmdi það af. Stúkan skoðaði betur þetta mark. „Hér er síðan stórt atriði. Þetta er á 43. mínútu. Finnur Tómas er hér með skot og Pálmi Rafn Pálmason er ekki rangstæður þegar þetta skot ríður af. Markið fær að standa,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. „Dómararnir, að lokum, dæma markið af, vegna þess að þeir telja að boltinn hafi farið hér í Atla Sigurjónsson,“ sagði Guðmundur „Ég bara get ekki séð það,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar. „Boltinn skoppar þarna á grasinu en það er ómögulegt fyrir okkur að fullyrða það,“ sagði Guðmundur. „Það er smá kraftur í þessu skoti. Miðað við það hvernig Atli fer upp með hælinn og ef að þetta hafi átt að snerta hann þá held ég að boltinn myndi lyftast hærra upp. Ég myndi alltaf veðja á það að þetta ætti að vera mark,“ sagði Albert. „Þetta var mark. Elías dæmdi mark fyrst. Hann stendur þarna og KR-liðið fagnar þessu marki. Elías fer eitthvað að íhuga málið og ræðir hér við mann og annan. Biður KA-menn að fara frá meðan hann ræðir þetta við aðstoðardómarann sinn,“ sagði Guðmundur. „Það virðist vera sem svo að aðstoðardómarinn hjálpi Elíasi að taka ákvörðun um það að það hafi verið snerting þarna á boltann,“ sagði Guðmundur. „Kannski voru þeir að tala við Rikka G líka því hann virtist sjá þetta líka,“ sagði Albert léttur. Það má sjá þetta mark frá nokkrum sjónarhornum og umræðu Stúkunnar hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Markið sem var dæmt af KR í 0-0 jafntefli við KA Besta deild karla Stúkan KR KA Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
„Hér er síðan stórt atriði. Þetta er á 43. mínútu. Finnur Tómas er hér með skot og Pálmi Rafn Pálmason er ekki rangstæður þegar þetta skot ríður af. Markið fær að standa,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. „Dómararnir, að lokum, dæma markið af, vegna þess að þeir telja að boltinn hafi farið hér í Atla Sigurjónsson,“ sagði Guðmundur „Ég bara get ekki séð það,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar. „Boltinn skoppar þarna á grasinu en það er ómögulegt fyrir okkur að fullyrða það,“ sagði Guðmundur. „Það er smá kraftur í þessu skoti. Miðað við það hvernig Atli fer upp með hælinn og ef að þetta hafi átt að snerta hann þá held ég að boltinn myndi lyftast hærra upp. Ég myndi alltaf veðja á það að þetta ætti að vera mark,“ sagði Albert. „Þetta var mark. Elías dæmdi mark fyrst. Hann stendur þarna og KR-liðið fagnar þessu marki. Elías fer eitthvað að íhuga málið og ræðir hér við mann og annan. Biður KA-menn að fara frá meðan hann ræðir þetta við aðstoðardómarann sinn,“ sagði Guðmundur. „Það virðist vera sem svo að aðstoðardómarinn hjálpi Elíasi að taka ákvörðun um það að það hafi verið snerting þarna á boltann,“ sagði Guðmundur. „Kannski voru þeir að tala við Rikka G líka því hann virtist sjá þetta líka,“ sagði Albert léttur. Það má sjá þetta mark frá nokkrum sjónarhornum og umræðu Stúkunnar hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Markið sem var dæmt af KR í 0-0 jafntefli við KA
Besta deild karla Stúkan KR KA Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira