Ein elsta íslenska álftin felld í Wales Bjarki Sigurðsson skrifar 10. maí 2022 19:37 Álftin var 29 ára þegar dýralæknar þurftu að aflífa hana. RSPCA Cymru Í byrjun apríl fannst tæplega þrítug íslensk álft í Pembroke-héraði í Wales. Álftin var særð og þurftu dýraverndunarsamtök að fella hana. ITV greinir frá þessu og fjallaði DV um málið fyrr í kvöld. Flestar íslenskar álftir dvelja í Bretlandi yfir veturinn og var álftin hluti af hóp sem líklegast var á leiðinni aftur til Íslands. Þegar hún fannst fyrir neðan raflínur var hópurinn enn á sveimi yfir henni. Álftin var færð á Tinker‘s Hill Bird of Prey & Swan Resque Centre í Amroth þar sem hún gekkst undir skoðun. Röntgenmyndir sýndu að álftin væri með brotin rifbein og brotinn hrygg. Álftin var fyrst merkt af íslenskum vísindamönnum árið 1996 þegar hún var þriggja ára gömul. Elsta íslenska álftin er talin hafa náð 30 ára aldri, einu ári meira en hún sem fannst í Wales. Meðal líftími íslensku álftarinnar er einungis 9 ár. Merkingin sem gaf upp aldur álftarinnar.RSPCA Cymru Samkvæmt Fuglavefnum eru verpa 6.000 álftapör hér að staðaldri og eru fuglarnir 34.000 talsins að hausti til. Fuglar Wales Dýr Bretland Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Hlýnandi veður Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira
ITV greinir frá þessu og fjallaði DV um málið fyrr í kvöld. Flestar íslenskar álftir dvelja í Bretlandi yfir veturinn og var álftin hluti af hóp sem líklegast var á leiðinni aftur til Íslands. Þegar hún fannst fyrir neðan raflínur var hópurinn enn á sveimi yfir henni. Álftin var færð á Tinker‘s Hill Bird of Prey & Swan Resque Centre í Amroth þar sem hún gekkst undir skoðun. Röntgenmyndir sýndu að álftin væri með brotin rifbein og brotinn hrygg. Álftin var fyrst merkt af íslenskum vísindamönnum árið 1996 þegar hún var þriggja ára gömul. Elsta íslenska álftin er talin hafa náð 30 ára aldri, einu ári meira en hún sem fannst í Wales. Meðal líftími íslensku álftarinnar er einungis 9 ár. Merkingin sem gaf upp aldur álftarinnar.RSPCA Cymru Samkvæmt Fuglavefnum eru verpa 6.000 álftapör hér að staðaldri og eru fuglarnir 34.000 talsins að hausti til.
Fuglar Wales Dýr Bretland Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Hlýnandi veður Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira