„Finnland verður að sækja um aðild að Nató án tafar“ Hólmfríður Gísladóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 12. maí 2022 06:30 Boris Johnson ræddi við Sauli Niinisto í gær og hét því að koma Finnum og Svíum til aðstoðar ef öryggi þeirra yrði ógnað í umsóknarferlinu. AP/Frank Augstein Stjórnvöld í Finnlandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segjast vonast til að nauðsynleg skref verði tekin næstu daga til að greiða fyrir formlegri umsókn Finna að Atlantshafsbandalaginu. Í yfirlýsingunni segir að á síðustu vikum hafi mikilvægar umræður um mögulega aðild Finna að Nató átt sér stað og nú, þegar tími sé kominn til að taka ákvörðun, vilji ráðamenn koma afstöðu sinni á framfæri. „Aðild að Nató myndi styrkja öryggi Finnlands. Sem aðildarríki myndi Finnland styrkja allt bandalagið. Finnland verður að sækja um aðild að Nató án tafar,“ segir í yfirlýsingunni, sem er undirrituð af forseta og forsætisráðherra Finnlands. Fréttin var uppfærð klukkan 7.18. Gert er ráð fyrir að tímabilið frá umsókn til aðildar verði fremur skammt en Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur heitið því að Bretar muni í millitíðinni grípa til varna fyrir ríkin ef þeim verður ógnað. Vladimir Pútín Rússlandsforseti, sem hefur meðal annars réttlætt innrás Rússa í Úkraínu með því að vísa til „útþenslustefnu“ Nató, hefur ítrekað varað Finna og Svía við því að sækja um aðild og hótað „alvarlegum hernaðarlegum og pólitískum afleiðingum“. Sauli Niinisto, forseti Finnlands, var spurður að því í gær hvort aðildarumsókn Finna myndi ögra Rússum. „Mitt svar væri: Þú varst valdur að þessu. Líttu í spegilinn,“ svaraði forsetinn. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í gær að eftir innrás Rússa í Úkraínu og samkomulag þeirra við Kína væri Rússland helsta ógnin sem steðjaði að heiminum. Innrás Rússa í Úkraínu NATO Finnland Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Í yfirlýsingunni segir að á síðustu vikum hafi mikilvægar umræður um mögulega aðild Finna að Nató átt sér stað og nú, þegar tími sé kominn til að taka ákvörðun, vilji ráðamenn koma afstöðu sinni á framfæri. „Aðild að Nató myndi styrkja öryggi Finnlands. Sem aðildarríki myndi Finnland styrkja allt bandalagið. Finnland verður að sækja um aðild að Nató án tafar,“ segir í yfirlýsingunni, sem er undirrituð af forseta og forsætisráðherra Finnlands. Fréttin var uppfærð klukkan 7.18. Gert er ráð fyrir að tímabilið frá umsókn til aðildar verði fremur skammt en Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur heitið því að Bretar muni í millitíðinni grípa til varna fyrir ríkin ef þeim verður ógnað. Vladimir Pútín Rússlandsforseti, sem hefur meðal annars réttlætt innrás Rússa í Úkraínu með því að vísa til „útþenslustefnu“ Nató, hefur ítrekað varað Finna og Svía við því að sækja um aðild og hótað „alvarlegum hernaðarlegum og pólitískum afleiðingum“. Sauli Niinisto, forseti Finnlands, var spurður að því í gær hvort aðildarumsókn Finna myndi ögra Rússum. „Mitt svar væri: Þú varst valdur að þessu. Líttu í spegilinn,“ svaraði forsetinn. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í gær að eftir innrás Rússa í Úkraínu og samkomulag þeirra við Kína væri Rússland helsta ógnin sem steðjaði að heiminum.
Innrás Rússa í Úkraínu NATO Finnland Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira