Vigdís, Hildur og karlarnir Karl Guðlaugsson skrifar 13. maí 2022 14:00 Afi minn var verkamaður. Hann var heiðarlegur, réttsýnn, forvitinn og framsýnn. Framsýnin fólst einna helst í því að hann sá fyrir sér betri framtíð öllum til handa með auknum réttindum kvenna. Ég varð vitni að því örfáum dögum áður en Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti þegar afi „jarðaði“ samtal nokkurra hrokafullra karla sem gerðu grín að framboði Vigdísar til forseta. Við þekkjum framhaldið. Í kjölfar Vigdísar fengum við ísbrjóta eins og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Guðfinnu Bjarnadóttur, fleiri og fleiri. Afi reyndist sannspár. Í hverri viku sjáum við fréttir í dagblöðum af glæsilegum greindum konum sem ráðnar eru í gömlu rótgrónu karlastörfin. Núna, akkúrat núna, er tæpur sólarhringur til borgarstjórnarkosninga. Ætli afar í Reykjavík séu jafn framsýnir og Hallur afi minn? Höfundur er stoltur afi og áhugamaður um pólitík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Sjá meira
Afi minn var verkamaður. Hann var heiðarlegur, réttsýnn, forvitinn og framsýnn. Framsýnin fólst einna helst í því að hann sá fyrir sér betri framtíð öllum til handa með auknum réttindum kvenna. Ég varð vitni að því örfáum dögum áður en Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti þegar afi „jarðaði“ samtal nokkurra hrokafullra karla sem gerðu grín að framboði Vigdísar til forseta. Við þekkjum framhaldið. Í kjölfar Vigdísar fengum við ísbrjóta eins og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Guðfinnu Bjarnadóttur, fleiri og fleiri. Afi reyndist sannspár. Í hverri viku sjáum við fréttir í dagblöðum af glæsilegum greindum konum sem ráðnar eru í gömlu rótgrónu karlastörfin. Núna, akkúrat núna, er tæpur sólarhringur til borgarstjórnarkosninga. Ætli afar í Reykjavík séu jafn framsýnir og Hallur afi minn? Höfundur er stoltur afi og áhugamaður um pólitík.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar