Eurovisionvaktin: Sögulegur sigur Úkraínu á úrslitakvöldi Eurovision Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 14. maí 2022 15:00 Tuttugu og fimm lönd stíga á sviðið og gera atlögu að því að lyfta glerhljóðnemanum í lok kvölds. EBU/Vísir Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. Vaktina má finna neðst í fréttinni og verður hún í kvöld skrifuð beint úr höllinni í Tórínó. Til að hita upp fyrir kvöldið er hægt að taka þetta lauflétta Júrókviss. Útsendingin hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Á svið stíga fulltrúar tuttugu og fimm landa í eftirfarandi röð: Tékkland, Rúmenía, Portúgal, Finnland, Sviss, Frakkland, Noregur, Armenía, Ítalía, Spánn, Hölland, Úkraína, Þýskaland, Litháen, Aserbaídsjan, Belgía, Grikkland, Ísland, Moldóva, Svíþjóð, Ástralía, Bretland, Pólland Serbía, Eistland. Eftir flutninga listamannanna fer hin víðfræga og afar spennandi stigagjöf Eurovision síðan fram og loks verður sigurvegarinn krýndur. Í fyrra var það um klukkan 22:45. Beina útsendingu EBU frá undankvöldinu má horfa á í spilaranum hér fyrir neðan. Og í vaktinni hér fyrir neðan svo má nálgast beina textalýsingu Vísis frá keppni kvöldsins, auk viðbótarfróðleiks. Ábendingar og vangaveltur sem átt gætu erindi í vaktina sendist á [email protected].
Vaktina má finna neðst í fréttinni og verður hún í kvöld skrifuð beint úr höllinni í Tórínó. Til að hita upp fyrir kvöldið er hægt að taka þetta lauflétta Júrókviss. Útsendingin hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Á svið stíga fulltrúar tuttugu og fimm landa í eftirfarandi röð: Tékkland, Rúmenía, Portúgal, Finnland, Sviss, Frakkland, Noregur, Armenía, Ítalía, Spánn, Hölland, Úkraína, Þýskaland, Litháen, Aserbaídsjan, Belgía, Grikkland, Ísland, Moldóva, Svíþjóð, Ástralía, Bretland, Pólland Serbía, Eistland. Eftir flutninga listamannanna fer hin víðfræga og afar spennandi stigagjöf Eurovision síðan fram og loks verður sigurvegarinn krýndur. Í fyrra var það um klukkan 22:45. Beina útsendingu EBU frá undankvöldinu má horfa á í spilaranum hér fyrir neðan. Og í vaktinni hér fyrir neðan svo má nálgast beina textalýsingu Vísis frá keppni kvöldsins, auk viðbótarfróðleiks. Ábendingar og vangaveltur sem átt gætu erindi í vaktina sendist á [email protected].
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira